Endurskipulagning Deutsche Bank gæti haft í för með sér 20.000 uppsagnir Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2019 09:16 Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Mainhattan, viðskiptahverfi Frankfurt. Getty/Bloomberg Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands. BBC greinir frá. Endurskipulagningin er talin munu hafa mest áhrif á fjárfestingahluta bankans og sé nánar litið á málin er talið að áhrifanna muni mest gæta á skrifstofum bankans í New York og Lundúnum. Búist er við því að yfirstjórn Deutsche Bank samþykki nýtt skipulag á fundi sínum í dag. Viðræður um samruna Deutsche Bank og Commerzbank runnu út í sandinn í apríl og hefur það haft áhrif á mögulega skipulagningu bankans. Þýska ríkisstjórnin studdi við samruna bankana með það að markmiði að byggja upp einn sterkan aðila í bankasýslu landsins. Stjórn beggja banka leit þó svo á málið að gallar samruna væru fleiri en kostir og hættu því viðræðum. Um 100.000 manns starfa hjá bankanum á heimsvísu og er því mögulegt að fimmtungi starfsmanna verði sagt upp. Þýskaland Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands. BBC greinir frá. Endurskipulagningin er talin munu hafa mest áhrif á fjárfestingahluta bankans og sé nánar litið á málin er talið að áhrifanna muni mest gæta á skrifstofum bankans í New York og Lundúnum. Búist er við því að yfirstjórn Deutsche Bank samþykki nýtt skipulag á fundi sínum í dag. Viðræður um samruna Deutsche Bank og Commerzbank runnu út í sandinn í apríl og hefur það haft áhrif á mögulega skipulagningu bankans. Þýska ríkisstjórnin studdi við samruna bankana með það að markmiði að byggja upp einn sterkan aðila í bankasýslu landsins. Stjórn beggja banka leit þó svo á málið að gallar samruna væru fleiri en kostir og hættu því viðræðum. Um 100.000 manns starfa hjá bankanum á heimsvísu og er því mögulegt að fimmtungi starfsmanna verði sagt upp.
Þýskaland Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira