Mikil spenna fyrir lokahringinn í Oneida Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 09:24 Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, er ein fjögurra kylfinga sem deila efsta sætinu á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. vísir/getty Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. Mótið fer fram í Oneida í Wisconsin og er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir á samtals 20 höggum undir pari. Þetta eru Shanshan Feng frá Kína, Tiffany Joh frá Bandaríkjunum, Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, frá Suður-Kóreu. Feng lék þeirra best á þriðja hringnum í gær, eða á sjö höggum undir pari.Tomorrow will be fun. Four players are tied with a one-stroke lead over the field at the @thornberrylpga. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/FW2LrxgZek — LPGA (@LPGA) July 7, 2019 Yealimi Noh frá Bandaríkjunum er fimmta á 19 höggum undir pari og Amy Yang frá Suður-Kóreu og Mina Harigae frá Bandaríkjunum koma þar á eftir á 18 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Sei Young Kim, sem vann mótið í fyrra, er í 32. sæti á ellefu höggum undir pari. Hún lék þriðja hringinn á sex höggum undir pari.#MovingDay was full of low scores and left us with a packed leaderboard heading into the final round of the @thornberrylpga. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/lb7pS6Iwp6 — LPGA (@LPGA) July 7, 2019Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn og endaði í 137. sæti af 140 keppendum. Bein útsending frá fjórða og síðasta hring Thornberry Creek LPGA Classic mótsins hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 4. Golf Tengdar fréttir Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. Mótið fer fram í Oneida í Wisconsin og er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir á samtals 20 höggum undir pari. Þetta eru Shanshan Feng frá Kína, Tiffany Joh frá Bandaríkjunum, Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, frá Suður-Kóreu. Feng lék þeirra best á þriðja hringnum í gær, eða á sjö höggum undir pari.Tomorrow will be fun. Four players are tied with a one-stroke lead over the field at the @thornberrylpga. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/FW2LrxgZek — LPGA (@LPGA) July 7, 2019 Yealimi Noh frá Bandaríkjunum er fimmta á 19 höggum undir pari og Amy Yang frá Suður-Kóreu og Mina Harigae frá Bandaríkjunum koma þar á eftir á 18 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Sei Young Kim, sem vann mótið í fyrra, er í 32. sæti á ellefu höggum undir pari. Hún lék þriðja hringinn á sex höggum undir pari.#MovingDay was full of low scores and left us with a packed leaderboard heading into the final round of the @thornberrylpga. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/lb7pS6Iwp6 — LPGA (@LPGA) July 7, 2019Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn og endaði í 137. sæti af 140 keppendum. Bein útsending frá fjórða og síðasta hring Thornberry Creek LPGA Classic mótsins hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Tengdar fréttir Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51