Telur að verið sé að teygja sig út fyrir lög með kröfu um miskabætur Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 8. júlí 2019 20:00 Verkalýðshreyfingin teygir sig út fyrir lög um starfsmannaleigur með því að krefja fyrirtæki um miskabætur. Þetta er mat forstöðumanns hjá Samtökum atvinnulífsins. Það sé miður að lögunum sé beitt til að hræða fyrirtæki frá því að nýta þjónustu starfsmannaleiga. Eins og fram hefur komiðí fréttum hefur Efling stefnt starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra rúmenna sem þar unnu, á grundvelli laga um starfsmannaleigur. Efling krefst þess að Eldum rétt greiði um 4,4 milljónir vegna meðferðar þeirra á mönnunum og eru 3 milljónir af því miskabætur. Í tölvupóstsamskiptum segir framkvæmdastjóri Eldum rétt málið ekki snúast um vangreidd laun. Meint krafa vangoldina launa og orlofs séu rúmar 13 þúsund krónur fyrir alla mennina. Lög um starfsmannaleigur tóku breytingum á síðasta ári. Nú er hægt að krefja atvinnurekendur sem nýta starfsmannaleigur um launamismun brjóti starfsmannaleigan á kjarasamningi. „Það er að segja ef að menn fái ekki þau laun sem að viðkomandi bar hjá viðkomandi starfsmannaleigu á starfstímanum hjá viðkomandi fyrirtæki. Það er ekki hægt að gera notendafyrirtækiðábyrgt aðöðru leiti, svo kröfur um miskabætur eru ekki verndaðar og eiga sér í raun enga stoð í lögum um starfsmannaleigur,“ segir Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann vilji ekki tjá sig um þetta tiltekna mál því Eldum rétt sé ekki aðili hjá SA, hann hafi því ekki séð kröfuna. „En ég hef séð hins vegar kröfubréf sem hafa komið frá sömu lögmannstofu til aðildar fyrirtækis okkar. Þaðþví miður stóð ekki steinn yfir steini. Vegna þess aðþað var verið að setja fram kröfur sem áttu sér enga stoðí lögum um starfsmannaleigur. Það er bara miður að menn skuli beita þessari löggjöf og nýung meðþessum hætti. Meðþað markmiðþá einhverju öðru heldur en að ná fram réttmætum kröfum. Fyrst og fremst þáí herferð gegn starfsmannaleigustarfsemi. Reyna að hræða þá fyrirtæki til að nýta sér þessa þjónustu," segir hann. Kjaramál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Verkalýðshreyfingin teygir sig út fyrir lög um starfsmannaleigur með því að krefja fyrirtæki um miskabætur. Þetta er mat forstöðumanns hjá Samtökum atvinnulífsins. Það sé miður að lögunum sé beitt til að hræða fyrirtæki frá því að nýta þjónustu starfsmannaleiga. Eins og fram hefur komiðí fréttum hefur Efling stefnt starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra rúmenna sem þar unnu, á grundvelli laga um starfsmannaleigur. Efling krefst þess að Eldum rétt greiði um 4,4 milljónir vegna meðferðar þeirra á mönnunum og eru 3 milljónir af því miskabætur. Í tölvupóstsamskiptum segir framkvæmdastjóri Eldum rétt málið ekki snúast um vangreidd laun. Meint krafa vangoldina launa og orlofs séu rúmar 13 þúsund krónur fyrir alla mennina. Lög um starfsmannaleigur tóku breytingum á síðasta ári. Nú er hægt að krefja atvinnurekendur sem nýta starfsmannaleigur um launamismun brjóti starfsmannaleigan á kjarasamningi. „Það er að segja ef að menn fái ekki þau laun sem að viðkomandi bar hjá viðkomandi starfsmannaleigu á starfstímanum hjá viðkomandi fyrirtæki. Það er ekki hægt að gera notendafyrirtækiðábyrgt aðöðru leiti, svo kröfur um miskabætur eru ekki verndaðar og eiga sér í raun enga stoð í lögum um starfsmannaleigur,“ segir Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann vilji ekki tjá sig um þetta tiltekna mál því Eldum rétt sé ekki aðili hjá SA, hann hafi því ekki séð kröfuna. „En ég hef séð hins vegar kröfubréf sem hafa komið frá sömu lögmannstofu til aðildar fyrirtækis okkar. Þaðþví miður stóð ekki steinn yfir steini. Vegna þess aðþað var verið að setja fram kröfur sem áttu sér enga stoðí lögum um starfsmannaleigur. Það er bara miður að menn skuli beita þessari löggjöf og nýung meðþessum hætti. Meðþað markmiðþá einhverju öðru heldur en að ná fram réttmætum kröfum. Fyrst og fremst þáí herferð gegn starfsmannaleigustarfsemi. Reyna að hræða þá fyrirtæki til að nýta sér þessa þjónustu," segir hann.
Kjaramál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira