Telur að verið sé að teygja sig út fyrir lög með kröfu um miskabætur Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 8. júlí 2019 20:00 Verkalýðshreyfingin teygir sig út fyrir lög um starfsmannaleigur með því að krefja fyrirtæki um miskabætur. Þetta er mat forstöðumanns hjá Samtökum atvinnulífsins. Það sé miður að lögunum sé beitt til að hræða fyrirtæki frá því að nýta þjónustu starfsmannaleiga. Eins og fram hefur komiðí fréttum hefur Efling stefnt starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra rúmenna sem þar unnu, á grundvelli laga um starfsmannaleigur. Efling krefst þess að Eldum rétt greiði um 4,4 milljónir vegna meðferðar þeirra á mönnunum og eru 3 milljónir af því miskabætur. Í tölvupóstsamskiptum segir framkvæmdastjóri Eldum rétt málið ekki snúast um vangreidd laun. Meint krafa vangoldina launa og orlofs séu rúmar 13 þúsund krónur fyrir alla mennina. Lög um starfsmannaleigur tóku breytingum á síðasta ári. Nú er hægt að krefja atvinnurekendur sem nýta starfsmannaleigur um launamismun brjóti starfsmannaleigan á kjarasamningi. „Það er að segja ef að menn fái ekki þau laun sem að viðkomandi bar hjá viðkomandi starfsmannaleigu á starfstímanum hjá viðkomandi fyrirtæki. Það er ekki hægt að gera notendafyrirtækiðábyrgt aðöðru leiti, svo kröfur um miskabætur eru ekki verndaðar og eiga sér í raun enga stoð í lögum um starfsmannaleigur,“ segir Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann vilji ekki tjá sig um þetta tiltekna mál því Eldum rétt sé ekki aðili hjá SA, hann hafi því ekki séð kröfuna. „En ég hef séð hins vegar kröfubréf sem hafa komið frá sömu lögmannstofu til aðildar fyrirtækis okkar. Þaðþví miður stóð ekki steinn yfir steini. Vegna þess aðþað var verið að setja fram kröfur sem áttu sér enga stoðí lögum um starfsmannaleigur. Það er bara miður að menn skuli beita þessari löggjöf og nýung meðþessum hætti. Meðþað markmiðþá einhverju öðru heldur en að ná fram réttmætum kröfum. Fyrst og fremst þáí herferð gegn starfsmannaleigustarfsemi. Reyna að hræða þá fyrirtæki til að nýta sér þessa þjónustu," segir hann. Kjaramál Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Sjá meira
Verkalýðshreyfingin teygir sig út fyrir lög um starfsmannaleigur með því að krefja fyrirtæki um miskabætur. Þetta er mat forstöðumanns hjá Samtökum atvinnulífsins. Það sé miður að lögunum sé beitt til að hræða fyrirtæki frá því að nýta þjónustu starfsmannaleiga. Eins og fram hefur komiðí fréttum hefur Efling stefnt starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra rúmenna sem þar unnu, á grundvelli laga um starfsmannaleigur. Efling krefst þess að Eldum rétt greiði um 4,4 milljónir vegna meðferðar þeirra á mönnunum og eru 3 milljónir af því miskabætur. Í tölvupóstsamskiptum segir framkvæmdastjóri Eldum rétt málið ekki snúast um vangreidd laun. Meint krafa vangoldina launa og orlofs séu rúmar 13 þúsund krónur fyrir alla mennina. Lög um starfsmannaleigur tóku breytingum á síðasta ári. Nú er hægt að krefja atvinnurekendur sem nýta starfsmannaleigur um launamismun brjóti starfsmannaleigan á kjarasamningi. „Það er að segja ef að menn fái ekki þau laun sem að viðkomandi bar hjá viðkomandi starfsmannaleigu á starfstímanum hjá viðkomandi fyrirtæki. Það er ekki hægt að gera notendafyrirtækiðábyrgt aðöðru leiti, svo kröfur um miskabætur eru ekki verndaðar og eiga sér í raun enga stoð í lögum um starfsmannaleigur,“ segir Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann vilji ekki tjá sig um þetta tiltekna mál því Eldum rétt sé ekki aðili hjá SA, hann hafi því ekki séð kröfuna. „En ég hef séð hins vegar kröfubréf sem hafa komið frá sömu lögmannstofu til aðildar fyrirtækis okkar. Þaðþví miður stóð ekki steinn yfir steini. Vegna þess aðþað var verið að setja fram kröfur sem áttu sér enga stoðí lögum um starfsmannaleigur. Það er bara miður að menn skuli beita þessari löggjöf og nýung meðþessum hætti. Meðþað markmiðþá einhverju öðru heldur en að ná fram réttmætum kröfum. Fyrst og fremst þáí herferð gegn starfsmannaleigustarfsemi. Reyna að hræða þá fyrirtæki til að nýta sér þessa þjónustu," segir hann.
Kjaramál Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Sjá meira