Dansandi ökumaður brást illa við athugasemdum lögreglu Eiður Þór Árnason skrifar 22. júní 2019 10:13 Ökumaðurinn mun að vonum fá aðra útrás fyrir danssveifluþörf sína. Vísir/Jóhann K. Rásandi aksturslag ökumanns á leið til Keflavíkurflugvallar vakti athygli lögreglumanna á Suðurnesjum í fyrrakvöld, er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Ökumaðurinn sem ók í átt að Leifsstöð sást sveiflandi höndunum ákaft jafnt sem annarri hendi var stungið út um bílglugga. Þegar lögreglan óskaði eftir skýringum á athæfinu kvaðst hann hafa verið að dansa við tónlist á meðan á akstri stóð. Dansandi ökumaðurinn brást illa við athugasemdum lögreglu um ógætilegan akstur og reyndist erfitt að ræða við hann. Að lokum náðist að koma honum í skilning um að hann ætti ávallt að hafa báðar hendur á stýri við akstur. Annað gæti skapað mikla hættu í umferðinni. Að endingu ók ökumaðurinn prúður á brott með báðar hendur á stýri, ef marka má frásögn lögreglunnar. Lögreglumál Reykjanesbær Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. 16. júní 2019 09:18 Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. 19. júní 2019 09:47 Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. 14. júní 2019 10:43 Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira
Rásandi aksturslag ökumanns á leið til Keflavíkurflugvallar vakti athygli lögreglumanna á Suðurnesjum í fyrrakvöld, er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Ökumaðurinn sem ók í átt að Leifsstöð sást sveiflandi höndunum ákaft jafnt sem annarri hendi var stungið út um bílglugga. Þegar lögreglan óskaði eftir skýringum á athæfinu kvaðst hann hafa verið að dansa við tónlist á meðan á akstri stóð. Dansandi ökumaðurinn brást illa við athugasemdum lögreglu um ógætilegan akstur og reyndist erfitt að ræða við hann. Að lokum náðist að koma honum í skilning um að hann ætti ávallt að hafa báðar hendur á stýri við akstur. Annað gæti skapað mikla hættu í umferðinni. Að endingu ók ökumaðurinn prúður á brott með báðar hendur á stýri, ef marka má frásögn lögreglunnar.
Lögreglumál Reykjanesbær Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. 16. júní 2019 09:18 Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. 19. júní 2019 09:47 Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. 14. júní 2019 10:43 Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira
Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. 16. júní 2019 09:18
Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. 19. júní 2019 09:47
Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. 14. júní 2019 10:43