Bandaríkin beita Íran þyngri refsiaðgerðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. júní 2019 19:05 Bandaríkjaforseti leggur viðskiptabönn á skrifstofu æðsta leiðtoga Íran. Ap Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tilkynnt að hann ætli að setja mjög harðar, nýjar refsiaðgerðir á Íran, þar á meðal á skrifstofu leiðtoga landsins, Ali Khamenei. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC og vef New York Times. Trump sagði að þessar nýju viðskiptaþvinganir væru viðbrögð við því að bandarískur dróni var skotinn niður af Íran auk „margra annara hluta.“ Ayatollah Ali Khameinei, sem er valdamesti maður Íran, varð fyrir valinu vegna þess að hann „bar í grunninn ábyrgð á fjandsamlegum aðgerðum ríkisins.“ Spenna á milli ríkjanna hefur farið vaxandi síðustu vikur. Steve Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði að tilskipun Trump hafi verið í bígerð áður en Íran skaut niður bandaríska drónann á Persaflóa í síðustu viku. Þessar refsiaðgerðir munu frysta eignir íranskra embættismanna og hershöfðingja og munu takmarka aðgang þeirra að alþjóðlega fjármálakerfinu. Þó er ólíklegt að umræddir aðilar eigi mikið af eignum innan þess kerfis sem hægt er að frysta. Þessar aðgerðir koma í kjölfar mikillar spennu á milli Íran og Bandaríkjanna, sem er að mörgu leiti vegna áhyggja að Tehran sé að auka kjarnorkuframleiðslu sína og muni þróa kjarnorkuvopn. Trump hefur gefið það í skyn að hann vilji heldur beita harðari refsiaðgerðum heldur en að beita hernaðaraðgerðum strax í von um að breyta hegðun íranskra stjórnvalda og neyða fram stjórnarbreytingu í Tehran. „Við munum halda áfram að auka þrýsting á Tehran,“ sagði Trump þegar hann sat við skrifborð sitt á skrifstofu sinni í Hvíta húsinu og gerði sig tilbúinn til að skrifa undir tilskipunina. „Við getum aldrei leift Íran að búa yfir kjarnorkuvopnum.“Peningar fólksins Trump stjórnin hefur nú í vor beitt refsiaðgerðum á þá sem kaupa olíu frá Íran og hefur það stöðvað öll olíukaup á íranskri olíu, sem er helsta afurð landsins. Hagkerfið í Íran hefur liðið verulega fyrir það og er kreppa í írönsku efnahagslífi. Verðbólgan í Íran hefur hækkað um 50% og margir Íranar eru mjög ósáttir með efnahagsástandið. Sumir þeirra kenna yfirvöldum Bandaríkjanna fyrir kreppuna og hafa þeir bent á að mikill skortur sé á nauðsynlegum lyfjum þótt að yfirvöld Bandaríkjanna segi að viðskiptabönn þeirra nái ekki yfir nauðsynjar.Aðrir Íranar kenna þó sinni eigin stjórn um ástandið, meðal þeirra er Nasrollah Pazouki, sem hefur selt föt á markaðnum í Tehran í tugi ára. „Vandamálið okkar eru fjárdráttamenn og þjófar í ríkisstjórninni.“ „Þegar fólk kemst til valda, í staðin fyrir að vinna heiðarlega og af alvöru fyrir almenning, heyrum við og lesum eftir nokkra mánuði í fréttum að þau hafi stolið milljörðum og flúið.“ „Hverra peningar eru það? Það eru peningar fólksins,“ bætti hann við. Jafar Mousavi, sem rekur matvöruverslun í Tehran sagði: „Stríðið á hagkerfið kemur ekki utan frá landamærum okkar heldur innan landsins.“ „Fólk borgar minna en áður,“ sagði Abbas Feayouji, 47 ára gamall, þriggja barna faðir. „Ég veit ekki hvers vegna, en það sést því að fólk hefur minni peninga á milli handanna en áður.“ Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Íranskur hershöfðingi varar við afleiðingum þess ef til stríðs kæmi Hann sagði jafnframt að ríkisstjórn Trumps ætti að haga sér með ábyrgum hætti. 23. júní 2019 12:43 Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27 Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45 Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09 Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. 21. júní 2019 21:30 Ætla að beita Íran enn fleiri viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórn hyggst beita Íran enn harðari viðskiptaþvingunum komi þarlend stjórnvöld ekki að samningaborðinu. 23. júní 2019 23:45 Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55 Senda þúsund hermenn til Austurlanda nær Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Austurlöndum nær um eitt þúsund hermenn. 18. júní 2019 07:13 Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50 Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. 23. júní 2019 07:23 Tekinn af lífi fyrir njósnir fyrir Bandaríkin Fyrrverandi starfsmaður varnarmálaráðuneytis Íran hefur að sögn verið tekinn af lífi vegna gruns um njósnir fyrir Bandaríkin. 22. júní 2019 20:04 Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05 Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36 Varabirgðir Írana af auðguðu úrani fara yfir hámarksmagn innan 10 daga Íran hefur tilkynnt að þann 27. júní muni landið ná að fara yfir það hámarksmagn af auðguðu úrani í varabirgðum sínum, sem er tilgreint í kjarnorkusamningi sem ríkið skrifaði undir árið 2015 ásamt fleiri kjarnorkuríkjum. 17. júní 2019 11:01 Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40 Mest lesið Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Erlent Fleiri fréttir Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tilkynnt að hann ætli að setja mjög harðar, nýjar refsiaðgerðir á Íran, þar á meðal á skrifstofu leiðtoga landsins, Ali Khamenei. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC og vef New York Times. Trump sagði að þessar nýju viðskiptaþvinganir væru viðbrögð við því að bandarískur dróni var skotinn niður af Íran auk „margra annara hluta.“ Ayatollah Ali Khameinei, sem er valdamesti maður Íran, varð fyrir valinu vegna þess að hann „bar í grunninn ábyrgð á fjandsamlegum aðgerðum ríkisins.“ Spenna á milli ríkjanna hefur farið vaxandi síðustu vikur. Steve Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði að tilskipun Trump hafi verið í bígerð áður en Íran skaut niður bandaríska drónann á Persaflóa í síðustu viku. Þessar refsiaðgerðir munu frysta eignir íranskra embættismanna og hershöfðingja og munu takmarka aðgang þeirra að alþjóðlega fjármálakerfinu. Þó er ólíklegt að umræddir aðilar eigi mikið af eignum innan þess kerfis sem hægt er að frysta. Þessar aðgerðir koma í kjölfar mikillar spennu á milli Íran og Bandaríkjanna, sem er að mörgu leiti vegna áhyggja að Tehran sé að auka kjarnorkuframleiðslu sína og muni þróa kjarnorkuvopn. Trump hefur gefið það í skyn að hann vilji heldur beita harðari refsiaðgerðum heldur en að beita hernaðaraðgerðum strax í von um að breyta hegðun íranskra stjórnvalda og neyða fram stjórnarbreytingu í Tehran. „Við munum halda áfram að auka þrýsting á Tehran,“ sagði Trump þegar hann sat við skrifborð sitt á skrifstofu sinni í Hvíta húsinu og gerði sig tilbúinn til að skrifa undir tilskipunina. „Við getum aldrei leift Íran að búa yfir kjarnorkuvopnum.“Peningar fólksins Trump stjórnin hefur nú í vor beitt refsiaðgerðum á þá sem kaupa olíu frá Íran og hefur það stöðvað öll olíukaup á íranskri olíu, sem er helsta afurð landsins. Hagkerfið í Íran hefur liðið verulega fyrir það og er kreppa í írönsku efnahagslífi. Verðbólgan í Íran hefur hækkað um 50% og margir Íranar eru mjög ósáttir með efnahagsástandið. Sumir þeirra kenna yfirvöldum Bandaríkjanna fyrir kreppuna og hafa þeir bent á að mikill skortur sé á nauðsynlegum lyfjum þótt að yfirvöld Bandaríkjanna segi að viðskiptabönn þeirra nái ekki yfir nauðsynjar.Aðrir Íranar kenna þó sinni eigin stjórn um ástandið, meðal þeirra er Nasrollah Pazouki, sem hefur selt föt á markaðnum í Tehran í tugi ára. „Vandamálið okkar eru fjárdráttamenn og þjófar í ríkisstjórninni.“ „Þegar fólk kemst til valda, í staðin fyrir að vinna heiðarlega og af alvöru fyrir almenning, heyrum við og lesum eftir nokkra mánuði í fréttum að þau hafi stolið milljörðum og flúið.“ „Hverra peningar eru það? Það eru peningar fólksins,“ bætti hann við. Jafar Mousavi, sem rekur matvöruverslun í Tehran sagði: „Stríðið á hagkerfið kemur ekki utan frá landamærum okkar heldur innan landsins.“ „Fólk borgar minna en áður,“ sagði Abbas Feayouji, 47 ára gamall, þriggja barna faðir. „Ég veit ekki hvers vegna, en það sést því að fólk hefur minni peninga á milli handanna en áður.“
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Íranskur hershöfðingi varar við afleiðingum þess ef til stríðs kæmi Hann sagði jafnframt að ríkisstjórn Trumps ætti að haga sér með ábyrgum hætti. 23. júní 2019 12:43 Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27 Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45 Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09 Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. 21. júní 2019 21:30 Ætla að beita Íran enn fleiri viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórn hyggst beita Íran enn harðari viðskiptaþvingunum komi þarlend stjórnvöld ekki að samningaborðinu. 23. júní 2019 23:45 Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55 Senda þúsund hermenn til Austurlanda nær Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Austurlöndum nær um eitt þúsund hermenn. 18. júní 2019 07:13 Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50 Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. 23. júní 2019 07:23 Tekinn af lífi fyrir njósnir fyrir Bandaríkin Fyrrverandi starfsmaður varnarmálaráðuneytis Íran hefur að sögn verið tekinn af lífi vegna gruns um njósnir fyrir Bandaríkin. 22. júní 2019 20:04 Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05 Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36 Varabirgðir Írana af auðguðu úrani fara yfir hámarksmagn innan 10 daga Íran hefur tilkynnt að þann 27. júní muni landið ná að fara yfir það hámarksmagn af auðguðu úrani í varabirgðum sínum, sem er tilgreint í kjarnorkusamningi sem ríkið skrifaði undir árið 2015 ásamt fleiri kjarnorkuríkjum. 17. júní 2019 11:01 Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40 Mest lesið Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Erlent Fleiri fréttir Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Sjá meira
Íranskur hershöfðingi varar við afleiðingum þess ef til stríðs kæmi Hann sagði jafnframt að ríkisstjórn Trumps ætti að haga sér með ábyrgum hætti. 23. júní 2019 12:43
Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27
Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45
Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09
Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. 21. júní 2019 21:30
Ætla að beita Íran enn fleiri viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórn hyggst beita Íran enn harðari viðskiptaþvingunum komi þarlend stjórnvöld ekki að samningaborðinu. 23. júní 2019 23:45
Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55
Senda þúsund hermenn til Austurlanda nær Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Austurlöndum nær um eitt þúsund hermenn. 18. júní 2019 07:13
Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50
Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. 23. júní 2019 07:23
Tekinn af lífi fyrir njósnir fyrir Bandaríkin Fyrrverandi starfsmaður varnarmálaráðuneytis Íran hefur að sögn verið tekinn af lífi vegna gruns um njósnir fyrir Bandaríkin. 22. júní 2019 20:04
Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05
Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36
Varabirgðir Írana af auðguðu úrani fara yfir hámarksmagn innan 10 daga Íran hefur tilkynnt að þann 27. júní muni landið ná að fara yfir það hámarksmagn af auðguðu úrani í varabirgðum sínum, sem er tilgreint í kjarnorkusamningi sem ríkið skrifaði undir árið 2015 ásamt fleiri kjarnorkuríkjum. 17. júní 2019 11:01
Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40