Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júní 2019 10:15 Chris Burkard elskar Ísland. Instagram/Chris Burkard Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins.„Til þess að kynnast einhverjum stað af alvöru þarf að upplifa hann í öllum mögulegum aðstæðum. Nú ætla ég ekki að hlaupa inn í bíl þegar það byrjar að rigna eða fela mig í tjaldinu þegar það er rok,“ skrifar Burkard á Instagram þar sem hann er afar vinsæll, með um 3,6 milljónir fylgjenda.Burkard keppir í Solo-flokki sem þýðir að hann er einn í liði. Því þarf hann að hjóla kílómetrana 1358 alveg sjálfur og segist hann hafa sett sér það markmið að ná hringnum á 60 tímum.Fylgjast má með hjólreiðum Burkard á Instagramþar sem fylgdarlið hans skrásetur ferðalagið, en Burkard lagði af stað í morgun. View this post on InstagramTo truly know a place you have to allow yourself to experience it under all conditions. No more running to the car when it starts to piss rain or zipping up the tent flap when it’s windy. I have been to Iceland 34 times and always felt a need to give piece of myself to the places I love. So in the name of “vision quests” or bucket list items or simply getting way outside your comfort zone I signed up to race 843 miles nonstop around the entire island on the famous ring road as apart of the @wowcyclothon . I am shooting for a 60 hour (ish) finish which doesn’t leave much time for sleep. I’ll be offline but can feel y’alls support! Thanks to my wife @brea_face for the endless patience during training, @handsomerobinson for coming out to support me & taking over my IG stories to document. Link to track my progress is in my bio. @iamspecialized @hammernutrition @envecomposites @isak4x4iceland A post shared by ChrisBurkard (@chrisburkard) on Jun 25, 2019 at 11:51am PDT Ljósmyndarinn er sem fyrr segir mikill Íslandsvinur en hann ferðaðist með hjartaknúsaranum Justin Bieber hingað til lands árið 2015, eftir að Bieber hafði spurt Burkard hvaða staði væri vert að heimsækja á Íslandi. Í viðtali við Burkard sem birtist á vef Inertia árið 2016 kemur fram að þeir hafi ekki þekkst þegar Burkard fékk fyrirspurnina frá Bieber en áður en hann vissi af var Burkard lagður af stað með kanadíska söngvaranum til Íslands.Íslandsheimsókn Bieber árið 2015 vakti gríðarlega athygli enafrakstur ferðarinnar við tónlistarmyndband við lag Bieber, I'll Show Youog er Burkard sagður hafa skotið meginhluta myndbandsins. Í myndbandinu má sjá Bieber í íslenskri náttúru og er óhætt að segja að myndbandið hafi reynst gríðarleg landkynning fyrir Ísland, enda hefur verið horft á það í um 450 milljón skipti á Íslandi.Myndbandið átti þó eftir að draga dilk á eftir sér þar sem því hefur meðal annars verið kennt umgríðarlega ásókn ferðamanna í Fjaðrárgljúfur, en Umhverfisstofnun hefur þurft að grípa til þess ráðs að loka gljúfrinu vegna hættu á skemmdum sökum mikillar umferðar um svæðið.Umhverfisstofnun birti í vor færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má tvær myndir af sömu klettasnösinni við Fjaðrárgljúfur.Önnur myndin er úr umræddu tónlistarmyndbandi poppstjörnunnar Bieber. Hin myndin, sem tekin var í janúar 2018, sýnir skilti við snösina þar sem tilkynnt er um lokun svæðisins.Ekki verður annað sagt en munurinn á því hvernig svæðið var fyrir Bieber og svo eftir hann sé sláandi eins og sjá má í færslunni hér fyrir neðan. Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Justin Bieber á Íslandi Samfélagsmiðlar Wow Cyclothon Tengdar fréttir Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Aldrei planið að taka upp myndband á Íslandi: „Þetta er bara Justin“ Leikstjóri myndbandsins I'll Show You segir að það hafi aldrei verið ætlunin að taka upp myndband hér á landi. 20. desember 2015 19:58 Fjaðrárgljúfur opnað á ný Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir umferð gesta um Fjaðrárgljúfur á ný. Svæðinu var lokað fyrir allri umferð í febrúar síðastliðnum vegna aurbleytu og gróðurskemmda í kjölfar leysinga. 31. maí 2019 19:14 Sláandi munur á klettasnös við Fjaðrárgljúfur fyrir og eftir Bieber Umhverfisstofnun birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má tvær myndir af sömu klettasnösinni við Fjaðrárgljúfur. 6. mars 2019 16:15 BBC fjallar um glæfralega hegðun og skeytingarleysi áhrifavalda á Íslandi Íslendingar eru langþreyttir á virðingarleysi erlendra áhrifavalda, að því er fram kemur í umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC um áhrifavaldastrauminn hingað til lands síðustu ár og vaxandi vinsældir Íslands á samfélagsmiðlum. 25. júní 2019 08:25 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins.„Til þess að kynnast einhverjum stað af alvöru þarf að upplifa hann í öllum mögulegum aðstæðum. Nú ætla ég ekki að hlaupa inn í bíl þegar það byrjar að rigna eða fela mig í tjaldinu þegar það er rok,“ skrifar Burkard á Instagram þar sem hann er afar vinsæll, með um 3,6 milljónir fylgjenda.Burkard keppir í Solo-flokki sem þýðir að hann er einn í liði. Því þarf hann að hjóla kílómetrana 1358 alveg sjálfur og segist hann hafa sett sér það markmið að ná hringnum á 60 tímum.Fylgjast má með hjólreiðum Burkard á Instagramþar sem fylgdarlið hans skrásetur ferðalagið, en Burkard lagði af stað í morgun. View this post on InstagramTo truly know a place you have to allow yourself to experience it under all conditions. No more running to the car when it starts to piss rain or zipping up the tent flap when it’s windy. I have been to Iceland 34 times and always felt a need to give piece of myself to the places I love. So in the name of “vision quests” or bucket list items or simply getting way outside your comfort zone I signed up to race 843 miles nonstop around the entire island on the famous ring road as apart of the @wowcyclothon . I am shooting for a 60 hour (ish) finish which doesn’t leave much time for sleep. I’ll be offline but can feel y’alls support! Thanks to my wife @brea_face for the endless patience during training, @handsomerobinson for coming out to support me & taking over my IG stories to document. Link to track my progress is in my bio. @iamspecialized @hammernutrition @envecomposites @isak4x4iceland A post shared by ChrisBurkard (@chrisburkard) on Jun 25, 2019 at 11:51am PDT Ljósmyndarinn er sem fyrr segir mikill Íslandsvinur en hann ferðaðist með hjartaknúsaranum Justin Bieber hingað til lands árið 2015, eftir að Bieber hafði spurt Burkard hvaða staði væri vert að heimsækja á Íslandi. Í viðtali við Burkard sem birtist á vef Inertia árið 2016 kemur fram að þeir hafi ekki þekkst þegar Burkard fékk fyrirspurnina frá Bieber en áður en hann vissi af var Burkard lagður af stað með kanadíska söngvaranum til Íslands.Íslandsheimsókn Bieber árið 2015 vakti gríðarlega athygli enafrakstur ferðarinnar við tónlistarmyndband við lag Bieber, I'll Show Youog er Burkard sagður hafa skotið meginhluta myndbandsins. Í myndbandinu má sjá Bieber í íslenskri náttúru og er óhætt að segja að myndbandið hafi reynst gríðarleg landkynning fyrir Ísland, enda hefur verið horft á það í um 450 milljón skipti á Íslandi.Myndbandið átti þó eftir að draga dilk á eftir sér þar sem því hefur meðal annars verið kennt umgríðarlega ásókn ferðamanna í Fjaðrárgljúfur, en Umhverfisstofnun hefur þurft að grípa til þess ráðs að loka gljúfrinu vegna hættu á skemmdum sökum mikillar umferðar um svæðið.Umhverfisstofnun birti í vor færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má tvær myndir af sömu klettasnösinni við Fjaðrárgljúfur.Önnur myndin er úr umræddu tónlistarmyndbandi poppstjörnunnar Bieber. Hin myndin, sem tekin var í janúar 2018, sýnir skilti við snösina þar sem tilkynnt er um lokun svæðisins.Ekki verður annað sagt en munurinn á því hvernig svæðið var fyrir Bieber og svo eftir hann sé sláandi eins og sjá má í færslunni hér fyrir neðan.
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Justin Bieber á Íslandi Samfélagsmiðlar Wow Cyclothon Tengdar fréttir Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Aldrei planið að taka upp myndband á Íslandi: „Þetta er bara Justin“ Leikstjóri myndbandsins I'll Show You segir að það hafi aldrei verið ætlunin að taka upp myndband hér á landi. 20. desember 2015 19:58 Fjaðrárgljúfur opnað á ný Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir umferð gesta um Fjaðrárgljúfur á ný. Svæðinu var lokað fyrir allri umferð í febrúar síðastliðnum vegna aurbleytu og gróðurskemmda í kjölfar leysinga. 31. maí 2019 19:14 Sláandi munur á klettasnös við Fjaðrárgljúfur fyrir og eftir Bieber Umhverfisstofnun birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má tvær myndir af sömu klettasnösinni við Fjaðrárgljúfur. 6. mars 2019 16:15 BBC fjallar um glæfralega hegðun og skeytingarleysi áhrifavalda á Íslandi Íslendingar eru langþreyttir á virðingarleysi erlendra áhrifavalda, að því er fram kemur í umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC um áhrifavaldastrauminn hingað til lands síðustu ár og vaxandi vinsældir Íslands á samfélagsmiðlum. 25. júní 2019 08:25 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Aldrei planið að taka upp myndband á Íslandi: „Þetta er bara Justin“ Leikstjóri myndbandsins I'll Show You segir að það hafi aldrei verið ætlunin að taka upp myndband hér á landi. 20. desember 2015 19:58
Fjaðrárgljúfur opnað á ný Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir umferð gesta um Fjaðrárgljúfur á ný. Svæðinu var lokað fyrir allri umferð í febrúar síðastliðnum vegna aurbleytu og gróðurskemmda í kjölfar leysinga. 31. maí 2019 19:14
Sláandi munur á klettasnös við Fjaðrárgljúfur fyrir og eftir Bieber Umhverfisstofnun birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má tvær myndir af sömu klettasnösinni við Fjaðrárgljúfur. 6. mars 2019 16:15
BBC fjallar um glæfralega hegðun og skeytingarleysi áhrifavalda á Íslandi Íslendingar eru langþreyttir á virðingarleysi erlendra áhrifavalda, að því er fram kemur í umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC um áhrifavaldastrauminn hingað til lands síðustu ár og vaxandi vinsældir Íslands á samfélagsmiðlum. 25. júní 2019 08:25