Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2019 09:15 Frá vinstri: Katla Njálsdóttir, Laddi, Króli, Berglind Halla Elíasdóttir og Páll Sigurður Sigurðsson. Mynd/We Will Rock You. Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. Opnar áheyrnarprufur fyrir söngleikinn We Will Rock You voru haldnar þann 5.-7. júní síðastliðinn. Um það bil 200 manns skráðu sig til þátttöku og stóðu framhaldsprufur áheyrnarprufanna í um það bil tvær vikur. Í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar segir að erfitt hafi var að velja úr þeim flotta hópi sem mætti en þó var ákveðið að gefa þeim Páli Sigurði Sigurðssyni, Berglindi Höllu Elíasdóttur, Kötlu Njálsdóttur og Kristni Óla Haraldssyni, eða Króla, hlutverkin sem í boði voru. Ásamt þeim mun Laddi stíga á svið í Háskólabíó í ágúst næstkomandi. Þar að auki voru 16 einstaklingar valdir í kór og danshóp sýningarinnar. Æfingar munu hefjast þann 8. júlí næstkomandi og verður æft nánast daglega fram að frumsýningu þann 9. ágúst, að því er segir í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar. Laddi mun fara með tvö hlutverk í We Will Rock You en Króli fer með hlutverk Galileó. Berglind Halla fer með hlutverk Meatloaf, Páll Sigurður mun túlka Britney Spears en auk þeirra leika Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir eða Ragga Gísla og Björn Jörundur Friðbjörnsson aðalhlutverk í sýningunni. Söngleikurinn verður aðeins sýndur í ágúst og er því takmarkaður fjöldi sýninga í boði. Miðasala hefst á tix.is þann 5. júlí en söngleikurinn er í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Karl Olgeirsson stýrir tónlistinni og Chantelle Carey er danshöfundur. Leikhús Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira
Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. Opnar áheyrnarprufur fyrir söngleikinn We Will Rock You voru haldnar þann 5.-7. júní síðastliðinn. Um það bil 200 manns skráðu sig til þátttöku og stóðu framhaldsprufur áheyrnarprufanna í um það bil tvær vikur. Í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar segir að erfitt hafi var að velja úr þeim flotta hópi sem mætti en þó var ákveðið að gefa þeim Páli Sigurði Sigurðssyni, Berglindi Höllu Elíasdóttur, Kötlu Njálsdóttur og Kristni Óla Haraldssyni, eða Króla, hlutverkin sem í boði voru. Ásamt þeim mun Laddi stíga á svið í Háskólabíó í ágúst næstkomandi. Þar að auki voru 16 einstaklingar valdir í kór og danshóp sýningarinnar. Æfingar munu hefjast þann 8. júlí næstkomandi og verður æft nánast daglega fram að frumsýningu þann 9. ágúst, að því er segir í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar. Laddi mun fara með tvö hlutverk í We Will Rock You en Króli fer með hlutverk Galileó. Berglind Halla fer með hlutverk Meatloaf, Páll Sigurður mun túlka Britney Spears en auk þeirra leika Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir eða Ragga Gísla og Björn Jörundur Friðbjörnsson aðalhlutverk í sýningunni. Söngleikurinn verður aðeins sýndur í ágúst og er því takmarkaður fjöldi sýninga í boði. Miðasala hefst á tix.is þann 5. júlí en söngleikurinn er í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Karl Olgeirsson stýrir tónlistinni og Chantelle Carey er danshöfundur.
Leikhús Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira