Fundu kókaín í flugvél forseta Brasilíu Kjartan Kjartansson skrifar 27. júní 2019 10:47 Bolsonaro við komuna til Osaka í Japan þar sem G20-ríkin funda. Vísir/EPA Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, krefst strangrar refsingar yfir flughermanni sem var gripinn með tugi kílóa af kókaíni á Spáni þegar hann ferðaðist með forsetaflugvél. Forsetinn hefur gert baráttu gegn fíkniefnahringjum að einu helsta baráttumáli og því þykir fíkniefnafundurinn sérstaklega neyðarlegur fyrir hann. Alls fundust 39 kíló af kókaíni sem flughermaðurinn hafði haft með sér um borð í forsetaflugvélinni í opinberri ferð yfir Atlantshafið, að sögn New York Times. Vélin flutti brasilíska embættismenn sem undirbjuggu ferð Bolsonaro á G20-fundinn í Japan. Bolsonaro flaug sjálfur með annarri forsetaflugvél. Vélin millilenti í Sevilla á Spáni þar sem fíkniefnin fundust í tösku flughermannsins. Þar var hann hnepptur í varðhald, grunaður um smygl á fíkniefnum. Bolsonaro segir framferði hermannsins óásættanlegt og segist ætla að krefjast strangrar refsingar yfir honum. Hann hafi skipað varnarmálaráðuneyti sínu að vinna með spænskum yfirvöldum að rannsókn málsins. Brasilía Tengdar fréttir Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. 15. júní 2019 10:11 Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. 23. maí 2019 10:56 Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. 11. júní 2019 23:30 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, krefst strangrar refsingar yfir flughermanni sem var gripinn með tugi kílóa af kókaíni á Spáni þegar hann ferðaðist með forsetaflugvél. Forsetinn hefur gert baráttu gegn fíkniefnahringjum að einu helsta baráttumáli og því þykir fíkniefnafundurinn sérstaklega neyðarlegur fyrir hann. Alls fundust 39 kíló af kókaíni sem flughermaðurinn hafði haft með sér um borð í forsetaflugvélinni í opinberri ferð yfir Atlantshafið, að sögn New York Times. Vélin flutti brasilíska embættismenn sem undirbjuggu ferð Bolsonaro á G20-fundinn í Japan. Bolsonaro flaug sjálfur með annarri forsetaflugvél. Vélin millilenti í Sevilla á Spáni þar sem fíkniefnin fundust í tösku flughermannsins. Þar var hann hnepptur í varðhald, grunaður um smygl á fíkniefnum. Bolsonaro segir framferði hermannsins óásættanlegt og segist ætla að krefjast strangrar refsingar yfir honum. Hann hafi skipað varnarmálaráðuneyti sínu að vinna með spænskum yfirvöldum að rannsókn málsins.
Brasilía Tengdar fréttir Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. 15. júní 2019 10:11 Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. 23. maí 2019 10:56 Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. 11. júní 2019 23:30 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. 15. júní 2019 10:11
Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. 23. maí 2019 10:56
Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. 11. júní 2019 23:30