Rekinn út landsliðinu á miðju móti en fær að koma aftur tveimur dögum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 16:00 Amr Warda í leik með egypska landsliðinu. Getty/Ulrik Pedersen Amr Warda fær að koma aftur til móts við egypska knattspyrnulandsliðið sem stendur nú í stórræðum í Afríkukeppni landsliða. Amr Warda var rekinn úr egypska landsliðinu fyrir aðeins tveimur dögum vegna brots á reglum liðsins. Agabannið kom til vegna notkunar hans á samfélagsmiðlum. Samskipti hans við fjölda kvenna á samfélagsmiðlum voru gerð opinber og í framhaldinu var Warda rekinn úr landsliðinu. Nú aðeins tveimur dögum síðar er búið að stytta bannið og hann fær að koma til baka. Amr Warda missir af leiknum á móti Austur-Kongó á sunnudaginn, sem er lokaleikur liðsins í riðlakeppninni, en hann fær að vera með í útsláttarkeppninni. Hinn 25 ára gamli Amr Warda spilar með Sverri Inga Ingasyni hjá PAOK í Grikklandi.Two days after being sent home for disciplinary reasons, Egypt have recalled controversial midfielder Amr Warda for the #AFCON2019. His suspension has been reduced to the end of the group stage. Which means he’ll only miss one more match before being available in the last 16. — John Bennett (@JohnBennettBBC) June 28, 2019Amr Warda bað fjölskyldu, vini og liðsfélaga afsökunar í myndbandi á Twitter. Áður hafði MohamedSalah skrifað um það á sama miðli að menn ættu að fái annað tækifæri. Hani AbuReda, forseti egypska knattspyrnusambandsins, hitti leikmenn og starfsmenn liðsins á fimmtudaginn og var með íþróttamálaráðherrann DrAshrafSubhi með í för. Þar fóru menn yfir málið og í ljós kom að leikmenn liðsins vildu að Amr Warda fengi annað tækifærið. Í yfirlýsingu frá egypska knattspyrnusambandinu kemur fram að leikmenn landsliðsins hefðu barist fyrir því að bann Amr Warda yrði dregið til baka og á endanum var það stytt niður í einn leik. Egyptaland Fótbolti Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjá meira
Amr Warda fær að koma aftur til móts við egypska knattspyrnulandsliðið sem stendur nú í stórræðum í Afríkukeppni landsliða. Amr Warda var rekinn úr egypska landsliðinu fyrir aðeins tveimur dögum vegna brots á reglum liðsins. Agabannið kom til vegna notkunar hans á samfélagsmiðlum. Samskipti hans við fjölda kvenna á samfélagsmiðlum voru gerð opinber og í framhaldinu var Warda rekinn úr landsliðinu. Nú aðeins tveimur dögum síðar er búið að stytta bannið og hann fær að koma til baka. Amr Warda missir af leiknum á móti Austur-Kongó á sunnudaginn, sem er lokaleikur liðsins í riðlakeppninni, en hann fær að vera með í útsláttarkeppninni. Hinn 25 ára gamli Amr Warda spilar með Sverri Inga Ingasyni hjá PAOK í Grikklandi.Two days after being sent home for disciplinary reasons, Egypt have recalled controversial midfielder Amr Warda for the #AFCON2019. His suspension has been reduced to the end of the group stage. Which means he’ll only miss one more match before being available in the last 16. — John Bennett (@JohnBennettBBC) June 28, 2019Amr Warda bað fjölskyldu, vini og liðsfélaga afsökunar í myndbandi á Twitter. Áður hafði MohamedSalah skrifað um það á sama miðli að menn ættu að fái annað tækifæri. Hani AbuReda, forseti egypska knattspyrnusambandsins, hitti leikmenn og starfsmenn liðsins á fimmtudaginn og var með íþróttamálaráðherrann DrAshrafSubhi með í för. Þar fóru menn yfir málið og í ljós kom að leikmenn liðsins vildu að Amr Warda fengi annað tækifærið. Í yfirlýsingu frá egypska knattspyrnusambandinu kemur fram að leikmenn landsliðsins hefðu barist fyrir því að bann Amr Warda yrði dregið til baka og á endanum var það stytt niður í einn leik.
Egyptaland Fótbolti Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjá meira