Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2019 17:10 Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Norðurá var opnuð í þremur komma sex rúmmetrum af vatni í ár, en í fyrra var vatnsmagnið 36 rúmmetrar. Fyrir um viku mátti víðast hvar sjá vatnslitlar ár á Suður- og Vesturlandi vegna hita- og þurrkatíðar. Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. „Þetta hefur verið þannig að það var búið að vera þurrt í sex vikur. Áin var komin niður í tvo rúmmetra. Við opnuðum í 3,6 rúmmetrum í sumar en opnuðum í fyrra í 36 rúmmetrum af vatni,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár. Hann segir áhyggjur hafa verið miklar í byrjun sumars, en þegar tók að rigna var þungu fargi af honum létt og sá hann þá fleiri hundruð laxa streyma upp ánna. „Núna þegar rigningin kom þá fór allt af stað og fiskur fór að streyma upp ánna. Hann flýtir sér en hann tekur ekkert mjög vel, það hefur verið vestanátt en menn sjá hann. Hann kemur inn á fullri ferð, stekkur mikið og streymir fram hjá fólki sem er að veiða. Næstu dagar verða mjög fínir og þetta er mjög gleðileg breyting,“ sagði Einar. Aðspurður segist Einar gríðarlega feginn rigningunni og telur að gott veiðisumar sé framundan. „Það er stórstreymt i næstu viku og svo aftur um miðjan mánuð. Í þessum tveimur stórstraumum eigum við að fá meginþungann af göngum sumarsins þannig við erum bjartsýn og horfum fram á gott veiðisumar þegar þessi staða er komin upp. Þetta er svo gjörbreytt frá ástandinu fyrri viku síðan,“ sagði Einar Akranes Veður Stangveiði Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Norðurá var opnuð í þremur komma sex rúmmetrum af vatni í ár, en í fyrra var vatnsmagnið 36 rúmmetrar. Fyrir um viku mátti víðast hvar sjá vatnslitlar ár á Suður- og Vesturlandi vegna hita- og þurrkatíðar. Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. „Þetta hefur verið þannig að það var búið að vera þurrt í sex vikur. Áin var komin niður í tvo rúmmetra. Við opnuðum í 3,6 rúmmetrum í sumar en opnuðum í fyrra í 36 rúmmetrum af vatni,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár. Hann segir áhyggjur hafa verið miklar í byrjun sumars, en þegar tók að rigna var þungu fargi af honum létt og sá hann þá fleiri hundruð laxa streyma upp ánna. „Núna þegar rigningin kom þá fór allt af stað og fiskur fór að streyma upp ánna. Hann flýtir sér en hann tekur ekkert mjög vel, það hefur verið vestanátt en menn sjá hann. Hann kemur inn á fullri ferð, stekkur mikið og streymir fram hjá fólki sem er að veiða. Næstu dagar verða mjög fínir og þetta er mjög gleðileg breyting,“ sagði Einar. Aðspurður segist Einar gríðarlega feginn rigningunni og telur að gott veiðisumar sé framundan. „Það er stórstreymt i næstu viku og svo aftur um miðjan mánuð. Í þessum tveimur stórstraumum eigum við að fá meginþungann af göngum sumarsins þannig við erum bjartsýn og horfum fram á gott veiðisumar þegar þessi staða er komin upp. Þetta er svo gjörbreytt frá ástandinu fyrri viku síðan,“ sagði Einar
Akranes Veður Stangveiði Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira