Orkupakkinn aftast á dagskrá Alþingis í dag Sighvatur Arnmundsson skrifar 11. júní 2019 06:30 Fáir þingmenn hafa hlýtt á umræður um þriðja orkupakkann. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Fundur hefst á Alþingi klukkan hálf ellefu í dag. Fyrir utan óundirbúnar fyrirspurnir sem er fyrsti dagskrárliðurinn eru 40 mál á dagskrá fundarins. Þriðji orkupakkinn og tengd mál eru aftast á dagskránni en enn hefur ekki náðst samkomulag um hvernig ljúka eigi þingstörfum fyrir sumarleyfi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa einhverjar óformlegar viðræður átt sér stað um helgina. Formlegar viðræður forystufólks flokkanna á þingi hefjast aftur í dag. Þegar umræðu um þriðja orkupakkann var frestað í síðustu viku voru sjö þingmenn Miðflokksins enn á mælendaskrá. Formaðurinn, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, beið þess þá að flytja 45. ræðu sína í málinu. Meðal þeirra mála sem koma til 2. umræðu í dag eru frumvarp sem heimilar innflutning á fersku kjöti, frumvarp um þjóðarsjóð og frumvarp um sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Steingrímur segir þingstörf hafa gengið vel þrátt fyrir óánægju þingmanna "Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. 7. júní 2019 13:58 Stjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Ríkisstjórnin sögð láta undan öllum kröfum Miðflokksins. 6. júní 2019 16:24 Sigurður Ingi við þingmenn Miðflokksins: „Þér er ekki boðið!“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, talaði um Miðflokkinn í ræðu sinni. 7. júní 2019 20:39 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Fundur hefst á Alþingi klukkan hálf ellefu í dag. Fyrir utan óundirbúnar fyrirspurnir sem er fyrsti dagskrárliðurinn eru 40 mál á dagskrá fundarins. Þriðji orkupakkinn og tengd mál eru aftast á dagskránni en enn hefur ekki náðst samkomulag um hvernig ljúka eigi þingstörfum fyrir sumarleyfi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa einhverjar óformlegar viðræður átt sér stað um helgina. Formlegar viðræður forystufólks flokkanna á þingi hefjast aftur í dag. Þegar umræðu um þriðja orkupakkann var frestað í síðustu viku voru sjö þingmenn Miðflokksins enn á mælendaskrá. Formaðurinn, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, beið þess þá að flytja 45. ræðu sína í málinu. Meðal þeirra mála sem koma til 2. umræðu í dag eru frumvarp sem heimilar innflutning á fersku kjöti, frumvarp um þjóðarsjóð og frumvarp um sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Steingrímur segir þingstörf hafa gengið vel þrátt fyrir óánægju þingmanna "Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. 7. júní 2019 13:58 Stjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Ríkisstjórnin sögð láta undan öllum kröfum Miðflokksins. 6. júní 2019 16:24 Sigurður Ingi við þingmenn Miðflokksins: „Þér er ekki boðið!“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, talaði um Miðflokkinn í ræðu sinni. 7. júní 2019 20:39 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Steingrímur segir þingstörf hafa gengið vel þrátt fyrir óánægju þingmanna "Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. 7. júní 2019 13:58
Stjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Ríkisstjórnin sögð láta undan öllum kröfum Miðflokksins. 6. júní 2019 16:24
Sigurður Ingi við þingmenn Miðflokksins: „Þér er ekki boðið!“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, talaði um Miðflokkinn í ræðu sinni. 7. júní 2019 20:39