Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Kolbeinn Tumi Daðason á Laugardalsvelli skrifar 11. júní 2019 21:37 Hamrén á fundi með blaðamönnum eftir leik. Vísir/SigurjónÓ Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands í knattspyrnu, var í góðum gír á blaðamannafundinum eftir 2-1 sigur á Tyrkjum í kvöld. Hann staldraði þó við eina spurningu blaðamanns varðandi vesenið í kringum komu tyrkneska landsliðsins til Íslands. Hamrén sagði íslenska hópinn ekki hafa á nokkurn hátt nýtt sér pirringinn í Tyrkjum til að blása eldmóð í íslenska liðið. Hamrén og félagar hefðu einbeitt sér að fótboltanum eins og leikmenn. „Ég veit ekki hvort ég á að ræða þetta eitthvað,“ sagði Hamrén svo en hélt áfram. Beindi hann spjótum sínum að viðbrögðum tyrkneskra stuðningsmanna á netinu. „Mörgum leikmönnum landsliðanna, karla, kvenna og yngri landsliða hafa borist morðhótanir,“ sagði Hamrén. Sá sænski var hugsi. „Heimurinn er klikkaður,“ sagði Hamrén og minnti á að allt þetta bull hefði ekkert með landsliðin að gera. Enginn hefði sagt né gert nokkuð. „Svo berast þeim dauðahótanir. Þá líður mér illa, í þessum heimi.“ EM 2020 í fótbolta Tyrkland Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands í knattspyrnu, var í góðum gír á blaðamannafundinum eftir 2-1 sigur á Tyrkjum í kvöld. Hann staldraði þó við eina spurningu blaðamanns varðandi vesenið í kringum komu tyrkneska landsliðsins til Íslands. Hamrén sagði íslenska hópinn ekki hafa á nokkurn hátt nýtt sér pirringinn í Tyrkjum til að blása eldmóð í íslenska liðið. Hamrén og félagar hefðu einbeitt sér að fótboltanum eins og leikmenn. „Ég veit ekki hvort ég á að ræða þetta eitthvað,“ sagði Hamrén svo en hélt áfram. Beindi hann spjótum sínum að viðbrögðum tyrkneskra stuðningsmanna á netinu. „Mörgum leikmönnum landsliðanna, karla, kvenna og yngri landsliða hafa borist morðhótanir,“ sagði Hamrén. Sá sænski var hugsi. „Heimurinn er klikkaður,“ sagði Hamrén og minnti á að allt þetta bull hefði ekkert með landsliðin að gera. Enginn hefði sagt né gert nokkuð. „Svo berast þeim dauðahótanir. Þá líður mér illa, í þessum heimi.“
EM 2020 í fótbolta Tyrkland Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira