Skelfilegt gengi Íslands á útivelli heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júní 2019 09:30 Guðmundur hefur væntanlega ekki verið sáttur í gær. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í handbolta hefur undanfarin ár átt erfitt uppdráttar í leikjum útivelli og það hélt áfram í gærkvöldi. Liðið gerði í gær jafntefli við Grikkland, 28-28, en íslenska liðið bjargaði jafntefli á ótrúlegan hátt með tveimur mörkum á síðustu tuttugu sekúndum leiksins. Þegar rýnt er í tölfræði síðustu ára sést að tölfræði Íslands á útivelli er ekki góð. Liðið hefur einungis unnið tvo af síðustu þrettán leikjum sínum á útivelli; gegn Ísrael og Tyrklandi.Gengi íslenska handboltalandsliðsins á útivelli er vægast sagt hrikalegt. Síðustu 13 leikir í undankeppni stórmóta hafa skilað tveimur sigrum, gegn Ísrael og Tyrklandi. #handkastidpic.twitter.com/fNT77ZNc7f — Aron Gauti Laxdal (@aronlaxdal) June 12, 2019 Sex af þessum þrettán leikjum hafa tapast og fimm hafa endað með jafntefli en oftar en ekki er íslenska liðið að mæta liðum sem eru í neðri styrkleikaflokki. Ísland mætir Tyrklandi í Laugardalshöllinni á sunnudag en með sigri þar tryggir liðið sér sæti á EM 2020. EM 2020 í handbolta Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta hefur undanfarin ár átt erfitt uppdráttar í leikjum útivelli og það hélt áfram í gærkvöldi. Liðið gerði í gær jafntefli við Grikkland, 28-28, en íslenska liðið bjargaði jafntefli á ótrúlegan hátt með tveimur mörkum á síðustu tuttugu sekúndum leiksins. Þegar rýnt er í tölfræði síðustu ára sést að tölfræði Íslands á útivelli er ekki góð. Liðið hefur einungis unnið tvo af síðustu þrettán leikjum sínum á útivelli; gegn Ísrael og Tyrklandi.Gengi íslenska handboltalandsliðsins á útivelli er vægast sagt hrikalegt. Síðustu 13 leikir í undankeppni stórmóta hafa skilað tveimur sigrum, gegn Ísrael og Tyrklandi. #handkastidpic.twitter.com/fNT77ZNc7f — Aron Gauti Laxdal (@aronlaxdal) June 12, 2019 Sex af þessum þrettán leikjum hafa tapast og fimm hafa endað með jafntefli en oftar en ekki er íslenska liðið að mæta liðum sem eru í neðri styrkleikaflokki. Ísland mætir Tyrklandi í Laugardalshöllinni á sunnudag en með sigri þar tryggir liðið sér sæti á EM 2020.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira