Ísland gæti sloppið við fall úr A-deild Þjóðadeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2019 22:00 Íslenska liðið hefur náð sér vel á strik eftir vonbrigðin í Þjóðadeildinni í fyrra. vísir/daníel þór Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar að gera breytingar á Þjóðadeildinni samkvæmt frétt Sky Sports. Til skoðunar er að fjölga liðum í A-deild Þjóðadeildarinnar úr tólf í sextán til að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum. Ef af verður halda liðin sem féllu úr A-deild í fyrra, Ísland, Þýskaland, Pólland og Króatía, sér í henni. A-deildin verður því skipuð sömu liðum og í fyrra nema hvað liðin sem unnu sína riðla í B-deildinni, Úkraína, Svíþjóð, Danmörk og Bosnía, bætast við. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum. Ísland tapaði öllum fjórum leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fyrra. Íslendingar voru í riðli með Svisslendingum og Belgum.Portúgal vann Þjóðadeildina en liðið lagði Holland að velli, 1-0, í úrslitaleik úrslitakeppninnar á sunnudaginn. Keppni í Þjóðadeildinni hefst aftur í september 2020. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30 Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45 Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30 Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar að gera breytingar á Þjóðadeildinni samkvæmt frétt Sky Sports. Til skoðunar er að fjölga liðum í A-deild Þjóðadeildarinnar úr tólf í sextán til að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum. Ef af verður halda liðin sem féllu úr A-deild í fyrra, Ísland, Þýskaland, Pólland og Króatía, sér í henni. A-deildin verður því skipuð sömu liðum og í fyrra nema hvað liðin sem unnu sína riðla í B-deildinni, Úkraína, Svíþjóð, Danmörk og Bosnía, bætast við. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum. Ísland tapaði öllum fjórum leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fyrra. Íslendingar voru í riðli með Svisslendingum og Belgum.Portúgal vann Þjóðadeildina en liðið lagði Holland að velli, 1-0, í úrslitaleik úrslitakeppninnar á sunnudaginn. Keppni í Þjóðadeildinni hefst aftur í september 2020.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30 Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45 Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30 Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30
Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45
Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30
Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00
Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45
England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45