Fór holu í höggi á einu stærsta móti ársins | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2019 09:00 Sabbatini gat farið sáttur á koddann í gær. vísir/getty Rory Sabbatini er ekki þekktasti kylfingurinn í bransanum en hann gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á US Open sem fer fram á Pebble Beach vellinum í Kaliforníu um helgina. Royr er Suður-Afríkumaður sem er fæddur 1976 en en hann varð meðal annars í öðru sætinu á Masters-mótinu árið 2007. Á tólftu holu gerði hann sér lítið fyrir og sló holu í höggi. Holan er par þrjú hola en högg Rory skoppaði tvisvar áður en boltinn endaði ofan í holunni.HOLE-IN-ONE Rory Sabbatini makes an ace on 12! #USOpenpic.twitter.com/ChO3hsjT4r — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 13, 2019 Rory er í 58. sætinu á mótinu en hann lék hringinn alls á einu höggi yfir pari. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory Sabbatini er ekki þekktasti kylfingurinn í bransanum en hann gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á US Open sem fer fram á Pebble Beach vellinum í Kaliforníu um helgina. Royr er Suður-Afríkumaður sem er fæddur 1976 en en hann varð meðal annars í öðru sætinu á Masters-mótinu árið 2007. Á tólftu holu gerði hann sér lítið fyrir og sló holu í höggi. Holan er par þrjú hola en högg Rory skoppaði tvisvar áður en boltinn endaði ofan í holunni.HOLE-IN-ONE Rory Sabbatini makes an ace on 12! #USOpenpic.twitter.com/ChO3hsjT4r — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 13, 2019 Rory er í 58. sætinu á mótinu en hann lék hringinn alls á einu höggi yfir pari.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira