Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2019 11:57 Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Hörður Björgvin Magnússon og Alfreð Finnbogason á góðri stundu. Instagram/Skjáskot Nú um helgina gengur eitt helsta stjörnupar okkar Íslendinga í það heilaga. Það eru þau Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi og Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrirsæta. Brúðkaup þeirra fer fram við Como-vatn á Ítalíu í kvöld. Ljóst er að margir eru komnir saman til þess að fagna með parinu og vart þverfóta fyrir ýmiskonar frægðarmennum, allt frá fótboltastjörnum og tónlistarfólki yfir í alls konar áhrifavalda. Þar er vert að nefna nokkra af strákunum okkar, en nokkur hluti íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er staddur á Ítalíu til þess að fagna með brúðhjónunum verðandi. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður landsliðsins og Burnley á Englandi, birti meðal annars þessa mynd á Instagram þar sem margir landsliðsmanna standa saman, prúðbúnir og sællegir. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Hér að neðan má svo sjá fleiri myndir sem boðsgestir hafa birt frá Ítalíu, en ljóst er að miklu er tjaldað til og ætlunin að hafa þetta stjörnubrúðkaup hið glæsilegasta. Fleiri myndir má sjá undir Instagram-myllumerkinu #lexasig. View this post on InstagramWedding pre-party #lexasig A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jun 14, 2019 at 10:55am PDT View this post on InstagramLove is definitely in the air #Lexasig A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jun 14, 2019 at 7:06am PDT View this post on InstagramDrauma-staður með drauma-manni. #lexasig A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Jun 14, 2019 at 2:13pm PDT View this post on InstagramTomorrow is the day#lexasig A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT View this post on InstagramPre-party #lexasig A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT Hollywood Ítalía Tengdar fréttir Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Sjá meira
Nú um helgina gengur eitt helsta stjörnupar okkar Íslendinga í það heilaga. Það eru þau Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi og Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrirsæta. Brúðkaup þeirra fer fram við Como-vatn á Ítalíu í kvöld. Ljóst er að margir eru komnir saman til þess að fagna með parinu og vart þverfóta fyrir ýmiskonar frægðarmennum, allt frá fótboltastjörnum og tónlistarfólki yfir í alls konar áhrifavalda. Þar er vert að nefna nokkra af strákunum okkar, en nokkur hluti íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er staddur á Ítalíu til þess að fagna með brúðhjónunum verðandi. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður landsliðsins og Burnley á Englandi, birti meðal annars þessa mynd á Instagram þar sem margir landsliðsmanna standa saman, prúðbúnir og sællegir. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Hér að neðan má svo sjá fleiri myndir sem boðsgestir hafa birt frá Ítalíu, en ljóst er að miklu er tjaldað til og ætlunin að hafa þetta stjörnubrúðkaup hið glæsilegasta. Fleiri myndir má sjá undir Instagram-myllumerkinu #lexasig. View this post on InstagramWedding pre-party #lexasig A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jun 14, 2019 at 10:55am PDT View this post on InstagramLove is definitely in the air #Lexasig A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jun 14, 2019 at 7:06am PDT View this post on InstagramDrauma-staður með drauma-manni. #lexasig A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Jun 14, 2019 at 2:13pm PDT View this post on InstagramTomorrow is the day#lexasig A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT View this post on InstagramPre-party #lexasig A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT
Hollywood Ítalía Tengdar fréttir Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Sjá meira
Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49
Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07
Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15
Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46