Gleði og dans allsráðandi í anda Jónu Ottesen Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 16. júní 2019 21:00 Dans- og fjölskylduhátíðin Kátt í Kramhúsinu var haldin í dag og mun allur gróði af gleðinni renna beint til Jónu Elísabetar Ottesen, 36 ára konu sem liggur þungt haldin á spítala eftir alvarlegt bílslys sem hún og dóttir hennar lentu í í upphafi mánaðar. Það var margt um manninn í Kramhúsinu í dag og augljóst að Jóna á marga góða að. Hún var á heimleið að norðan til Reykjavíkur þegar hún og fimm ára dóttir hennar lentu í alvarlegu bílslysi í Langadal í Húnavatnssýslu. Dóttir hennar slapp með minniháttar áverka en Jóna hlaut mænuskaða. Fyrst eftir slysið var hún með meðvitund, en í framhaldi tekin ákvörðun um að setja hana í öndunarvél og er henni haldið sofandi á meðan bólgur hjaðna. „Jóna er algjör gleðigjafi, leiðtogi, finnst gaman að dansa, vinur vina sinna og yndisleg manneskja á svo margan hátt,“ segir Ásdís Halldórsdóttir, vinkona Jónu og danskennari. Hún er ein þeirra sem skipulagði viðburðinn í dag. En er ekki vitað hverjar nákvæmar afleiðingar slyssins eru, en ljóst er að langt og strangt endurhæfingarferli bíður Jónu. Vinir hennar og samstarfsfólk hafa því tekið sig saman síðustu viku og hrint af stað allskyns söfnunum til að styðja við bakið á henni og fjölskyldu hennar næstu mánuði. Sjálf stofnaði Jóna hátíðina Kátt á Klambratúni, og því lá beinast við að tengja Kátt í kramhúsinu við það. Vinir Jónu munu svo sjá um skipulag barnahátíðarinnar á Klambratúni í ár og vonast til að hún taki svo aftur við boltanum að ári. Hátíðin var því augljóslega í anda Jónu, þar sem gleði og dans voru alsráðandi. Hægt er að styrkja endurhæfingaferli Jónu í gegnum þennan styrktarreikning: 528-14-401998, kt. 701111-1410. Samgönguslys Tengdar fréttir Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26. júlí 2018 06:00 Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12. júní 2019 11:32 Haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlegt umferðarslys í Langadal Jóna Elísabet Ottesen, 36 ára framleiðandi og skipuleggjandi, hlaut mænuskaða í umferðarslysi á leið sinni suður til Reykjavíkur að norðan um helgina. 6. júní 2019 10:13 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira
Dans- og fjölskylduhátíðin Kátt í Kramhúsinu var haldin í dag og mun allur gróði af gleðinni renna beint til Jónu Elísabetar Ottesen, 36 ára konu sem liggur þungt haldin á spítala eftir alvarlegt bílslys sem hún og dóttir hennar lentu í í upphafi mánaðar. Það var margt um manninn í Kramhúsinu í dag og augljóst að Jóna á marga góða að. Hún var á heimleið að norðan til Reykjavíkur þegar hún og fimm ára dóttir hennar lentu í alvarlegu bílslysi í Langadal í Húnavatnssýslu. Dóttir hennar slapp með minniháttar áverka en Jóna hlaut mænuskaða. Fyrst eftir slysið var hún með meðvitund, en í framhaldi tekin ákvörðun um að setja hana í öndunarvél og er henni haldið sofandi á meðan bólgur hjaðna. „Jóna er algjör gleðigjafi, leiðtogi, finnst gaman að dansa, vinur vina sinna og yndisleg manneskja á svo margan hátt,“ segir Ásdís Halldórsdóttir, vinkona Jónu og danskennari. Hún er ein þeirra sem skipulagði viðburðinn í dag. En er ekki vitað hverjar nákvæmar afleiðingar slyssins eru, en ljóst er að langt og strangt endurhæfingarferli bíður Jónu. Vinir hennar og samstarfsfólk hafa því tekið sig saman síðustu viku og hrint af stað allskyns söfnunum til að styðja við bakið á henni og fjölskyldu hennar næstu mánuði. Sjálf stofnaði Jóna hátíðina Kátt á Klambratúni, og því lá beinast við að tengja Kátt í kramhúsinu við það. Vinir Jónu munu svo sjá um skipulag barnahátíðarinnar á Klambratúni í ár og vonast til að hún taki svo aftur við boltanum að ári. Hátíðin var því augljóslega í anda Jónu, þar sem gleði og dans voru alsráðandi. Hægt er að styrkja endurhæfingaferli Jónu í gegnum þennan styrktarreikning: 528-14-401998, kt. 701111-1410.
Samgönguslys Tengdar fréttir Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26. júlí 2018 06:00 Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12. júní 2019 11:32 Haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlegt umferðarslys í Langadal Jóna Elísabet Ottesen, 36 ára framleiðandi og skipuleggjandi, hlaut mænuskaða í umferðarslysi á leið sinni suður til Reykjavíkur að norðan um helgina. 6. júní 2019 10:13 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira
Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26. júlí 2018 06:00
Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12. júní 2019 11:32
Haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlegt umferðarslys í Langadal Jóna Elísabet Ottesen, 36 ára framleiðandi og skipuleggjandi, hlaut mænuskaða í umferðarslysi á leið sinni suður til Reykjavíkur að norðan um helgina. 6. júní 2019 10:13