Sumarsmellur Ingó og Gumma Tóta kveikti í Bjarka Má Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 16. júní 2019 18:37 Bjarki Már Elísson vísir/andri marinó Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Bjarki Már Elísson var frábær í dag með 11 mörk úr 13 tilraunum. „Okkur langaði bara að fara með sigur inn í sumarfrí. Það var vont bragð í munninum eftir leikinn við Grikki. Við ætluðum okkur að fara með góða skapið inn í sumarfrí og við náðum því,” sagði Bjarki Már Elísson eftir leik dagsins. Bjarki Már spilaði bara í seinni hálfleik í dag en skoraði samt 11 mörk. En ætli hann hafi skorað svona mörg mörk í einum hálfleik áður? „Ég man ekki til þess. Þetta er ánægjulegt bara. Skemmtilegt að fá öll þessi auðveldu mörk, ég er mjög sáttur.” Mörg af þessum mörkum komu úr hraðaupphlaupum þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson markmaður Íslands gaf boltann á Bjarka. Viktor var að verja vel og fann Bjarki oft á ferðinni. Bjarki var í stuði eftir að hafa heyrt góða tónlist í hálfleik. „Þegar hann ver boltann og sendir fram er það mjög gaman, annars ekki. Ég var búinn að segja við hann áður en seinni hálfleikurinn byrjaði að ég væri í stuði í dag. Ég var í stuði vegna þess að í hálfleik heyrði ég nýja sumarlagið með Kingó Veðurguð og Gumma Tóta. Þá sagði ég honum að vera tilbúinn að henda honum fram á mig og það var mjög gaman.” Arnór Þór Gunnarsson herbergisfélagi Bjarka í landsliðinu sagði skömmu áður í viðtali við Vísi að Bjarki hafi verið á sníkjunni í leik dagsins. Að vera á sníkjunni er að sníkja sér fram í skyndisóknir til að vera á undan vörninni tilbaka. „Já ég er sammála því. Ég lærða það af honum, hann er alltaf á sníkjunni sko. Ég er búinn að vera með honum í herbergi núna í 2 ár í landsliðinu. Ég er búinn að læra helstu brellurnar við að vera á sníkjunni hann er mjög góður í því.” EM 2020 í handbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Bjarki Már Elísson var frábær í dag með 11 mörk úr 13 tilraunum. „Okkur langaði bara að fara með sigur inn í sumarfrí. Það var vont bragð í munninum eftir leikinn við Grikki. Við ætluðum okkur að fara með góða skapið inn í sumarfrí og við náðum því,” sagði Bjarki Már Elísson eftir leik dagsins. Bjarki Már spilaði bara í seinni hálfleik í dag en skoraði samt 11 mörk. En ætli hann hafi skorað svona mörg mörk í einum hálfleik áður? „Ég man ekki til þess. Þetta er ánægjulegt bara. Skemmtilegt að fá öll þessi auðveldu mörk, ég er mjög sáttur.” Mörg af þessum mörkum komu úr hraðaupphlaupum þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson markmaður Íslands gaf boltann á Bjarka. Viktor var að verja vel og fann Bjarki oft á ferðinni. Bjarki var í stuði eftir að hafa heyrt góða tónlist í hálfleik. „Þegar hann ver boltann og sendir fram er það mjög gaman, annars ekki. Ég var búinn að segja við hann áður en seinni hálfleikurinn byrjaði að ég væri í stuði í dag. Ég var í stuði vegna þess að í hálfleik heyrði ég nýja sumarlagið með Kingó Veðurguð og Gumma Tóta. Þá sagði ég honum að vera tilbúinn að henda honum fram á mig og það var mjög gaman.” Arnór Þór Gunnarsson herbergisfélagi Bjarka í landsliðinu sagði skömmu áður í viðtali við Vísi að Bjarki hafi verið á sníkjunni í leik dagsins. Að vera á sníkjunni er að sníkja sér fram í skyndisóknir til að vera á undan vörninni tilbaka. „Já ég er sammála því. Ég lærða það af honum, hann er alltaf á sníkjunni sko. Ég er búinn að vera með honum í herbergi núna í 2 ár í landsliðinu. Ég er búinn að læra helstu brellurnar við að vera á sníkjunni hann er mjög góður í því.”
EM 2020 í handbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira