Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Andri Eysteinsson skrifar 16. júní 2019 19:25 Það verður nóg að gera á Akureyri á morgun. Aðsend/Ragnar Hólm Ragnarsson Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. Hátíðardagskrá hefst á Akureyri í Lystigarðinum klukkan 13:00, Kvennakór Akureyrar mun taka lagið, Lúðrasveit Akureyrar verður á staðnum, ungskáldið Anna Kristjana Helgadóttir les ljóð og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, flytur ávarp. Klukkan 14 er svo komið að skrúðgöngu frá Lystigarðinum að Ráðhústorgi. Lögregla, Lúðrasveit Akureyrar og Skátafélagið Klakkur leiða gönguna og þegar á Ráðhústorgið er komið hefst þar Fjölskyldu- og hátíðardagskrá.Fjallkonan flytur þar ávarp á meðan gestir geta gætt sér á Lýðveldisköku í tilefni 75 ára afmælis lýðveldisins.Þegar á kvöld er komið verður boðið upp á ýmis tónlistaratriði á Ráðhústorgi og munu til að mynda Hvanndalsbræður halda uppi stuðinu frá 23 til miðnættis. Ljóst er að það verður mikið fjör á Akureyri á morgun, Þjóðhátíðardaginn sjálfan. 17. júní Akureyri Tengdar fréttir Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. Hátíðardagskrá hefst á Akureyri í Lystigarðinum klukkan 13:00, Kvennakór Akureyrar mun taka lagið, Lúðrasveit Akureyrar verður á staðnum, ungskáldið Anna Kristjana Helgadóttir les ljóð og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, flytur ávarp. Klukkan 14 er svo komið að skrúðgöngu frá Lystigarðinum að Ráðhústorgi. Lögregla, Lúðrasveit Akureyrar og Skátafélagið Klakkur leiða gönguna og þegar á Ráðhústorgið er komið hefst þar Fjölskyldu- og hátíðardagskrá.Fjallkonan flytur þar ávarp á meðan gestir geta gætt sér á Lýðveldisköku í tilefni 75 ára afmælis lýðveldisins.Þegar á kvöld er komið verður boðið upp á ýmis tónlistaratriði á Ráðhústorgi og munu til að mynda Hvanndalsbræður halda uppi stuðinu frá 23 til miðnættis. Ljóst er að það verður mikið fjör á Akureyri á morgun, Þjóðhátíðardaginn sjálfan.
17. júní Akureyri Tengdar fréttir Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00