Fyrrverandi ráðherra sækir um hjá Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2019 17:55 Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra. vísir/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er á meðal umsækjenda um stöðu verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, EFA. Alls sóttu 45 aðilar um starf verkefnastjóra EFA en síðar drógu sjö umsækjendur umsóknir sínar til baka, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða veitt í Hörpu í desember 2020. Verkefnið er viðamikið samstarfsverkefni ríkis og borgar og er hátíðin haldin í nánu samstarfi og samráði við Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1988 í Vestur-Berlín en tilgangur þeirra er að fagna, styðja við og vekja athygli á evrópskri kvikmyndagerð. Verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna vinnur að undirbúningi hátíðarinnar í samráði við stjórn verkefnisins og Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Starfið var auglýst laust til umsóknar þann 26. apríl síðastliðinn. Umsækjendurnir eru: Aðalheiður Dögg Finnsd. Helland Framkvæmdastjóri Anna Katrín Guðmundsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri Arnbjörn Ólafsson Forstöðumaður Ása Fanney Gestsdóttir Menningarstjórnandi Ásmundur Jónsson Framkvæmdastjóri og útgefandi Ásta Sól Kristjánsdóttir Framkvæmdastjóri Berglind Rún Torfadóttir Virkniþjálfi Birna Hafstein Formaður Félags íslenskra leikara Bryndís Pjetursdóttir Verkefnastjóri Carolina Salas Munoz Framleiðandi og verkefnisstjóri Desirée Dísa Ferhunde Anderiman Verkefnastjóri Elva Guðrún Gunnarsdóttir Efnahags- og viðskiptafulltrúi Erna Ýr Guðjónsdóttir Ljósmyndari Greipur Gíslason Ráðgjafi Grímur Atlason Verkefnastjóri Guðný Káradóttir Ráðgjafi Guðrún Helga Jónasdóttir Dagskrárstjóri heimildamynda/Verkefnastjóri Halldór Gunnlaugsson Viðskiptafræðingur Heiðrún Þráinsdóttir Svæðisstjóri Hjörtur Grétarsson Framkvæmdastjóri Inga Björk Sólnes Kvikmyndagerðarkona Ingi Thor Jónsson Viðburðastjóri Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Sviðlistamaður og listrænn framleiðandi Jónína Sigríður Pálsdóttir Verkefnastjóri Kolbrún K Halldórsdóttir Leikstjóri Linda Björk Sumarliðadóttir Verkefnastjóri Lovísa Óladóttir Framkvæmdastjóri Marta Monika Kolbuszewska Rekstrarstjóri Ottó Davíð Tynes Heimspekingur Óðinn Albertsson Verkefnisstjóri MPM, IPMA-C Ragnheiður Elín Árnadóttir Fv. iðnaðar- og viðskiptaráðherra Rúrí Sigríðardóttir Kommata Þjónustufulltrúi og aðstoðarsýningastjóri Sandra Stojkovic Hinic Verkefnastjóri Sigríður Agnes Jónasdóttir Deildarstjóri viðburða Sigríður Inga Þorkelsdóttir Markaðsfulltrúi Sigrún Gréta Heimisdóttir Innanhúsarkitekt Sigurður Kaiser Guðmundsson Framkvæmdastjóri og sviðshönnuður Svanhildur Sif Halldórsdóttir Yfirritstjóri Bíó og sjónvarp Vistaskipti Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er á meðal umsækjenda um stöðu verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, EFA. Alls sóttu 45 aðilar um starf verkefnastjóra EFA en síðar drógu sjö umsækjendur umsóknir sínar til baka, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða veitt í Hörpu í desember 2020. Verkefnið er viðamikið samstarfsverkefni ríkis og borgar og er hátíðin haldin í nánu samstarfi og samráði við Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1988 í Vestur-Berlín en tilgangur þeirra er að fagna, styðja við og vekja athygli á evrópskri kvikmyndagerð. Verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna vinnur að undirbúningi hátíðarinnar í samráði við stjórn verkefnisins og Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Starfið var auglýst laust til umsóknar þann 26. apríl síðastliðinn. Umsækjendurnir eru: Aðalheiður Dögg Finnsd. Helland Framkvæmdastjóri Anna Katrín Guðmundsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri Arnbjörn Ólafsson Forstöðumaður Ása Fanney Gestsdóttir Menningarstjórnandi Ásmundur Jónsson Framkvæmdastjóri og útgefandi Ásta Sól Kristjánsdóttir Framkvæmdastjóri Berglind Rún Torfadóttir Virkniþjálfi Birna Hafstein Formaður Félags íslenskra leikara Bryndís Pjetursdóttir Verkefnastjóri Carolina Salas Munoz Framleiðandi og verkefnisstjóri Desirée Dísa Ferhunde Anderiman Verkefnastjóri Elva Guðrún Gunnarsdóttir Efnahags- og viðskiptafulltrúi Erna Ýr Guðjónsdóttir Ljósmyndari Greipur Gíslason Ráðgjafi Grímur Atlason Verkefnastjóri Guðný Káradóttir Ráðgjafi Guðrún Helga Jónasdóttir Dagskrárstjóri heimildamynda/Verkefnastjóri Halldór Gunnlaugsson Viðskiptafræðingur Heiðrún Þráinsdóttir Svæðisstjóri Hjörtur Grétarsson Framkvæmdastjóri Inga Björk Sólnes Kvikmyndagerðarkona Ingi Thor Jónsson Viðburðastjóri Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Sviðlistamaður og listrænn framleiðandi Jónína Sigríður Pálsdóttir Verkefnastjóri Kolbrún K Halldórsdóttir Leikstjóri Linda Björk Sumarliðadóttir Verkefnastjóri Lovísa Óladóttir Framkvæmdastjóri Marta Monika Kolbuszewska Rekstrarstjóri Ottó Davíð Tynes Heimspekingur Óðinn Albertsson Verkefnisstjóri MPM, IPMA-C Ragnheiður Elín Árnadóttir Fv. iðnaðar- og viðskiptaráðherra Rúrí Sigríðardóttir Kommata Þjónustufulltrúi og aðstoðarsýningastjóri Sandra Stojkovic Hinic Verkefnastjóri Sigríður Agnes Jónasdóttir Deildarstjóri viðburða Sigríður Inga Þorkelsdóttir Markaðsfulltrúi Sigrún Gréta Heimisdóttir Innanhúsarkitekt Sigurður Kaiser Guðmundsson Framkvæmdastjóri og sviðshönnuður Svanhildur Sif Halldórsdóttir Yfirritstjóri
Bíó og sjónvarp Vistaskipti Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira