Vill málskot í stað málþófs Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 19. júní 2019 06:00 Katrín Jakobsdóttir vill breytingar á þingsköpum. Fréttablaðið/Anton „Það er hægt að fara aðrar leiðir til að tryggja áhrif minnihlutans á Alþingi en að flokkum sé heimilað að taka þingið í gíslingu. Sjálf hef ég talað fyrir því að ákveðinn fjöldi þingmanna geti vísað málum til þjóðarinnar. Það eru fleiri leiðir færar og ég vil að þær verði skoðaðar,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Katrín mun óska eftir því við forseta Alþingis að sett verði af stað vinna við endurskoðun þingskapa. Samkomulag náðist um þinglok í gær með ákvörðun um að ljúka þinglegri meðferð þriðja orkupakkans á nokkrum dögum í ágúst. „Sá ósiður að halda úti gegndarlausu málþófi hefur verið sérkenni íslensks stjórnmálalífs um langa hríð og okkur hefur ekki tekist að venja okkur af þessu óheilbrigða fyrirkomulagi,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst. Þingsköpum hafi nýlega verið breytt til þess að stemma stigu við málþófi. „Það tókst ekki betur upp en svo að nú er eiginlega auðveldara en áður að hefja og halda úti málþófi,“ segir Eiríkur. Svokölluðu kjarnorkuákvæði, sem heimilar þingforseta að stöðva umræður, hafi aldrei verið beitt. „Af óskiljanlegum ástæðum hafa menn ekki viljað beita þessu ákvæði. Mögulega af því þeir vilja sjálfir geta gripið til málþófs lendi þeir í minnihluta að nýju.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Búið að semja um þinglok Formaður Miðflokksins segist sáttur við niðurstöðuna. 18. júní 2019 18:31 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Kölluðu til sérsveit vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Sjá meira
„Það er hægt að fara aðrar leiðir til að tryggja áhrif minnihlutans á Alþingi en að flokkum sé heimilað að taka þingið í gíslingu. Sjálf hef ég talað fyrir því að ákveðinn fjöldi þingmanna geti vísað málum til þjóðarinnar. Það eru fleiri leiðir færar og ég vil að þær verði skoðaðar,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Katrín mun óska eftir því við forseta Alþingis að sett verði af stað vinna við endurskoðun þingskapa. Samkomulag náðist um þinglok í gær með ákvörðun um að ljúka þinglegri meðferð þriðja orkupakkans á nokkrum dögum í ágúst. „Sá ósiður að halda úti gegndarlausu málþófi hefur verið sérkenni íslensks stjórnmálalífs um langa hríð og okkur hefur ekki tekist að venja okkur af þessu óheilbrigða fyrirkomulagi,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst. Þingsköpum hafi nýlega verið breytt til þess að stemma stigu við málþófi. „Það tókst ekki betur upp en svo að nú er eiginlega auðveldara en áður að hefja og halda úti málþófi,“ segir Eiríkur. Svokölluðu kjarnorkuákvæði, sem heimilar þingforseta að stöðva umræður, hafi aldrei verið beitt. „Af óskiljanlegum ástæðum hafa menn ekki viljað beita þessu ákvæði. Mögulega af því þeir vilja sjálfir geta gripið til málþófs lendi þeir í minnihluta að nýju.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Búið að semja um þinglok Formaður Miðflokksins segist sáttur við niðurstöðuna. 18. júní 2019 18:31 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Kölluðu til sérsveit vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Sjá meira