Á fjórða tug Hells Angels-manna handteknir á afmælishátíð samtakanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júní 2019 16:07 Fimmtíu ár eru frá því að Bretlands-deild Hells Angels var stofnuð. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Steve Thorne/Getty Þrjátíu og fjórir meðlimir bifhjólasamtakanna Hells Angels voru hafa verið handteknir í Sussex og Surrey á Englandi. Þúsundir meðlima sækja nú viðburð sem þar er haldinn til þess að halda upp á að fimmtíu ár eru liðin frá því klúbburinn náði fótfestu í Bretlandi. Gert er ráð fyrir að um þrjú þúsund bifhjólamenn taki þátt í herlegheitunum sem spanna þriggja daga tímabil. Fyrr í vikunni var lögreglunni á svæðinu veitt sérstakt leyfi til þess að stöðva fólk og leita á því innan ákveðins svæðis, í Sussex og Surrey, í þeim tilgangi að uppræta andfélagslega hegðun. Þeir þrjátíu og fjórir sem handteknir hafa verið eru ýmist grunaðir um fíkniefnalagabrot eða ólöglega vörslu skotvopna. Tólf manns hafa þegar verið ákærðir, fimm Þjóðverjar, þrír Ungverjar, auk Frakka, Tékka, Grikkja og Svisslendings. Sjö þeirra sem handteknir hafa fengið skilorðsbundna fangelsisdóma, á meðan aðrir fimm munu koma fyrir dómara í dag. Auk eru þrír í haldi lögreglu en öðrum hefur verði sleppt, ýmist með eða án aðvörunar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn í Surrey, Nev Kemp, sagði í samtali við Sky að þeim sem sækja viðburðinn hafi verið gert ljóst að lögreglan myndi ekki líða neina ólöglega eða andfélagslega hegðun. „Þessi helgi, þá sérstaklega laugardagurinn, hefur verið ein sú annasamasta sem þessi tvö lögregluumdæmi hafa upplifað síðastliðna tólf mánuði og við munum halda áfram að reyna að gæta öryggis íbúa og gesta svæðisins eftir fremsta megni.“ Afmælisviðburður Hells Angels í Bretlandi nær hámarki seinna í dag þar sem fjöldi gesta mun aka bifhjólum sínum frá þorpinu Pease Pottage til Brighton, en leiðin þar á milli er rúmir 33 kílómetrar. Bretland England Lögreglumál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Þrjátíu og fjórir meðlimir bifhjólasamtakanna Hells Angels voru hafa verið handteknir í Sussex og Surrey á Englandi. Þúsundir meðlima sækja nú viðburð sem þar er haldinn til þess að halda upp á að fimmtíu ár eru liðin frá því klúbburinn náði fótfestu í Bretlandi. Gert er ráð fyrir að um þrjú þúsund bifhjólamenn taki þátt í herlegheitunum sem spanna þriggja daga tímabil. Fyrr í vikunni var lögreglunni á svæðinu veitt sérstakt leyfi til þess að stöðva fólk og leita á því innan ákveðins svæðis, í Sussex og Surrey, í þeim tilgangi að uppræta andfélagslega hegðun. Þeir þrjátíu og fjórir sem handteknir hafa verið eru ýmist grunaðir um fíkniefnalagabrot eða ólöglega vörslu skotvopna. Tólf manns hafa þegar verið ákærðir, fimm Þjóðverjar, þrír Ungverjar, auk Frakka, Tékka, Grikkja og Svisslendings. Sjö þeirra sem handteknir hafa fengið skilorðsbundna fangelsisdóma, á meðan aðrir fimm munu koma fyrir dómara í dag. Auk eru þrír í haldi lögreglu en öðrum hefur verði sleppt, ýmist með eða án aðvörunar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn í Surrey, Nev Kemp, sagði í samtali við Sky að þeim sem sækja viðburðinn hafi verið gert ljóst að lögreglan myndi ekki líða neina ólöglega eða andfélagslega hegðun. „Þessi helgi, þá sérstaklega laugardagurinn, hefur verið ein sú annasamasta sem þessi tvö lögregluumdæmi hafa upplifað síðastliðna tólf mánuði og við munum halda áfram að reyna að gæta öryggis íbúa og gesta svæðisins eftir fremsta megni.“ Afmælisviðburður Hells Angels í Bretlandi nær hámarki seinna í dag þar sem fjöldi gesta mun aka bifhjólum sínum frá þorpinu Pease Pottage til Brighton, en leiðin þar á milli er rúmir 33 kílómetrar.
Bretland England Lögreglumál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira