Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2019 11:52 Kolbeinn á Laugardalsvelli í morgun. Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. „Standið er bara gott. Ég hef verið með AIK í 2-3 mánuði og hefur gengið þokkalega vel fyrir utan bakslagið fyrir þremur vikum síðan er ég tognaði aftan í læri. Ég hef náð mér af þeim meiðslum,“ sagði Kolbeinn í Laugardalnum í morgun en hann spilaði 20 mínútur fyrir AIK um síðustu helgi. „Ég komst vel undan því og ekkert sem ég fann fyrir.“ Valið á Kolbeini í landsliðið er nokkuð umdeilt og margir ósammála því að það eigi að velja mann sem lítið spilar. Þjálfarinn sagðist vera að taka áhættu með því að velja Kolbein en var hann hissa á því að vera valinn? „Já og nei. Þjálfararnir hafa sýnt mér mikinn stuðning og vilja fá mig í hópinn. Vonandi get ég sýnt að ég hafi gæði til þess að hjálpa liðinu. Ég er þakklátur fyrir þennan stuðning sem ég hef fengið,“ segir Kolbeinn en hvað myndi hann treysta sér í að spila mikið gegn Albaníu um næstu helgi? „Ég myndi kannski treysta mér í hálfleik eins og staðan er núna. Ég átti að byrja leik hjá AIK fyrir þrem vikum síðan en svo meiddist ég. Ég verð að fara rétta leið í þessu og þetta er raunhæft eins og staðan er.“Klippa: Kolbeinn segist vera í fínu standi EM 2020 í fótbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. „Standið er bara gott. Ég hef verið með AIK í 2-3 mánuði og hefur gengið þokkalega vel fyrir utan bakslagið fyrir þremur vikum síðan er ég tognaði aftan í læri. Ég hef náð mér af þeim meiðslum,“ sagði Kolbeinn í Laugardalnum í morgun en hann spilaði 20 mínútur fyrir AIK um síðustu helgi. „Ég komst vel undan því og ekkert sem ég fann fyrir.“ Valið á Kolbeini í landsliðið er nokkuð umdeilt og margir ósammála því að það eigi að velja mann sem lítið spilar. Þjálfarinn sagðist vera að taka áhættu með því að velja Kolbein en var hann hissa á því að vera valinn? „Já og nei. Þjálfararnir hafa sýnt mér mikinn stuðning og vilja fá mig í hópinn. Vonandi get ég sýnt að ég hafi gæði til þess að hjálpa liðinu. Ég er þakklátur fyrir þennan stuðning sem ég hef fengið,“ segir Kolbeinn en hvað myndi hann treysta sér í að spila mikið gegn Albaníu um næstu helgi? „Ég myndi kannski treysta mér í hálfleik eins og staðan er núna. Ég átti að byrja leik hjá AIK fyrir þrem vikum síðan en svo meiddist ég. Ég verð að fara rétta leið í þessu og þetta er raunhæft eins og staðan er.“Klippa: Kolbeinn segist vera í fínu standi
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira