Próf sem svarar því hversu sterk ást þín er Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. júní 2019 15:15 Vitlu taka próf sem svarar því hversu sterk ást þín er og hvers eðlis sambandið þitt er? Er einhver mælikvarði á hversu gott sambandið okkar er eða hversu ástfangin við erum? Það er fátt eins skemmtilegt og vera yfir sig ástfangin, brosandi út að eyrum og með fiðrildi í maganum. En í flestum tilvikum sígur bleika skýið til jarðar á einhverjum tímapunkti og kannski fyrst þá sjáum við hversu djúpar og sterkar tilfinningar eru til staðar í sambandinu. Engin ein uppskrift er til að fullkomnu sambandi en flestir eru þó sammála um að það þurfi að vera ákveðin grunngildi til staðar til að sambandið geti orðið farsælt. Helen Fisher er mannfræðingur sem hefur helgað líf sitt í að rannsaka bæði líffræðilegar og mannfræðilegar hliðar ástarinnar. Hún er þekkt fyrir vísindalegar rannsóknir á þessu sviði og þykir mjög öflugur fyrirlesari. Út frá áralöngum rannsóknum hefur hún þróað spurningalista til að finna út hversu sterk ástin er í samböndum og hvers eðlis. Spurningarnar eru alls 54 og er fær þátttakandi mjög ítarlegar niðurstöður. Prófið heitir Helen Fisher's Love test og hvetjum við alla þá sem eru forvitnir að taka þátt, með því að smella hér. Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Mér finnst óléttir líkamar það fallegasta sem ég sé“ Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Er einhver mælikvarði á hversu gott sambandið okkar er eða hversu ástfangin við erum? Það er fátt eins skemmtilegt og vera yfir sig ástfangin, brosandi út að eyrum og með fiðrildi í maganum. En í flestum tilvikum sígur bleika skýið til jarðar á einhverjum tímapunkti og kannski fyrst þá sjáum við hversu djúpar og sterkar tilfinningar eru til staðar í sambandinu. Engin ein uppskrift er til að fullkomnu sambandi en flestir eru þó sammála um að það þurfi að vera ákveðin grunngildi til staðar til að sambandið geti orðið farsælt. Helen Fisher er mannfræðingur sem hefur helgað líf sitt í að rannsaka bæði líffræðilegar og mannfræðilegar hliðar ástarinnar. Hún er þekkt fyrir vísindalegar rannsóknir á þessu sviði og þykir mjög öflugur fyrirlesari. Út frá áralöngum rannsóknum hefur hún þróað spurningalista til að finna út hversu sterk ástin er í samböndum og hvers eðlis. Spurningarnar eru alls 54 og er fær þátttakandi mjög ítarlegar niðurstöður. Prófið heitir Helen Fisher's Love test og hvetjum við alla þá sem eru forvitnir að taka þátt, með því að smella hér.
Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Mér finnst óléttir líkamar það fallegasta sem ég sé“ Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira