Haney segir Tiger til syndanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júní 2019 13:30 Haney og Tiger er allir voru vinir. vísir/getty Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods. Haney gerði allt vitlaust á dögunum er hann sagði að líklega myndi einhver kóresk stelpa vinna US Open hjá konunum. Ef hann ætti að setja nafn á sigurvegarann þá myndi hún líklega enda með nafnið Lee. Einhver Lee myndi vinna. Haney var sakaður um rasisma meðal annars fyrir þessi orð sín og var rekinn af útvarpsstöð PGA. Sigurvegari mótsins varð síðan Lee6 frá Kóreu. Haney til mikillar gleði. Hann sagði að tölfræðin hefði bent til þess. Hann hefði ekki verið með neina fordóma. Tiger Woods var spurður út í mál Haney á dögunum en Haney var sveifluþjálfari Tigers frá 2004 til 2010. Tiger hafði litla samúð með Haney og sagði að hann hefði fengið það sem hann ætti skilið. „Alveg er það ótrúlegt að Tiger Woods sé orðinn einhver siðgæðisvörður í málefnum tengdum konum,“ skrifaði Haney á Twitter. „Ég átti sex frábær ár með Tiger og ekki einu sinni heyrði hann mig vera með karlrembu eða kynþáttaníð. Nú virist hann vera orðinn hugsanalesari. Glerhús.“ Golf Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. 31. maí 2019 23:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods. Haney gerði allt vitlaust á dögunum er hann sagði að líklega myndi einhver kóresk stelpa vinna US Open hjá konunum. Ef hann ætti að setja nafn á sigurvegarann þá myndi hún líklega enda með nafnið Lee. Einhver Lee myndi vinna. Haney var sakaður um rasisma meðal annars fyrir þessi orð sín og var rekinn af útvarpsstöð PGA. Sigurvegari mótsins varð síðan Lee6 frá Kóreu. Haney til mikillar gleði. Hann sagði að tölfræðin hefði bent til þess. Hann hefði ekki verið með neina fordóma. Tiger Woods var spurður út í mál Haney á dögunum en Haney var sveifluþjálfari Tigers frá 2004 til 2010. Tiger hafði litla samúð með Haney og sagði að hann hefði fengið það sem hann ætti skilið. „Alveg er það ótrúlegt að Tiger Woods sé orðinn einhver siðgæðisvörður í málefnum tengdum konum,“ skrifaði Haney á Twitter. „Ég átti sex frábær ár með Tiger og ekki einu sinni heyrði hann mig vera með karlrembu eða kynþáttaníð. Nú virist hann vera orðinn hugsanalesari. Glerhús.“
Golf Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. 31. maí 2019 23:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. 31. maí 2019 23:30