Englandsmeistari og Cristiano Ronaldo | Sjáðu leikmannahópana fyrir leik kvöldsins Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2019 16:30 Ronaldo á æfingu fyrir leikinn mikilvæga í dag. vísir/getty Fyrsti undanúrslitaleikurinn í sögu Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld er Portúgal og Sviss mætast í Portúgal. Sviss var í riðli með Íslendingum í Þjóðadeildinni. Sviss rúllaði yfir Ísland í fyrri leiknum, 6-0, en síðari leikurinn endaði með 2-1 sigri Sviss. Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segir að Portúgalar séu líklegastir til þess að vinna Þjóðadeildina, sem er haldin í fyrsta sinn. „Portúgal eru líklegastir, ekki bara í þessum leik, heldur mótinu öllu. Þeir eru á heimavelli og eru Evrópumeistarar,“ sagði Vladimir fyrir leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá leikmannahópa liðanna fyrir leik kvöldsins en margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni verða í eldlínunni í kvöld.Leikmannahópur Portúgal:Markverðir: Beto (Goztepe), Jose Sa (Olympiakos), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Joao Cancelo (Juventus), Nelson Semedo (Barcelona), Jose Fonte (Lille), Pepe (Porto), Ruben Dias (Benfica), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Mario Rui (Napoli)Miðjumenn: Danilo (Porto), Ruben Neves (Wolves), William Carvalho (Real Betis), Bruno Fernandes (Sporting Lisbon), Joao Moutinho (Wolves), Pizzi (Benfica)Framherjar: Bernardo Silva (Manchester City), Joao Felix (Benfica), Goncalo Guedes (Valencia), Rafa Silva (Benfica), Cristiano Ronaldo (Juventus), Diogo Jota (Wolves), Dyego Sousa (Braga)Granit Xhaka og félagar á æfingu í gær.vísir/gettyLeikmannahópur Sviss:Markverðir: Yann Sommer (Borussia Monchengladbach), Yvon Mvogo (RB Leipzig), Jonas Omlin (Basel)Varnarmenn: Manuel Akanji (Borussia Dortmund), Loris Benito (Young Boys), Nico Elvedi (Borussia Monchengladbach), Michael Lang (Borussia Monchengladbach), Kevin Mbabu (Young Boys), Jacques-Francois Moubandje (Toulouse), Ricardo Rodriguez (Milan), Fabian Schar (Newcastle)Miðjumenn: Edimilson Fernandes (Mainz), Remo Freuler (Atalanta), Xherdan Shaqiri (Liverpool), Djibril Sow (Young Boys), Renato Steffen (Wolfsburg), Granit Xhaka (Arsenal), Denis Zakaria (Borussia Monchengladbach), Steven Zuber (Stuttgart), Noah Okafor (Basel)Framherjar: Josip Drmic (Borussia Monchengladbach), Haris Seferovic (Benfica), Albian Ajeti (Basel) Leikurinn í kvöld, sem og leikur Englendinga og Hollendinga annað kvöld, verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið fer svo fram á sunnudgainn en allir leikirnir verða í beinni á Sportstöðvum Stöðvar 2. Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 20.45. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Fyrsti undanúrslitaleikurinn í sögu Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld er Portúgal og Sviss mætast í Portúgal. Sviss var í riðli með Íslendingum í Þjóðadeildinni. Sviss rúllaði yfir Ísland í fyrri leiknum, 6-0, en síðari leikurinn endaði með 2-1 sigri Sviss. Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segir að Portúgalar séu líklegastir til þess að vinna Þjóðadeildina, sem er haldin í fyrsta sinn. „Portúgal eru líklegastir, ekki bara í þessum leik, heldur mótinu öllu. Þeir eru á heimavelli og eru Evrópumeistarar,“ sagði Vladimir fyrir leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá leikmannahópa liðanna fyrir leik kvöldsins en margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni verða í eldlínunni í kvöld.Leikmannahópur Portúgal:Markverðir: Beto (Goztepe), Jose Sa (Olympiakos), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Joao Cancelo (Juventus), Nelson Semedo (Barcelona), Jose Fonte (Lille), Pepe (Porto), Ruben Dias (Benfica), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Mario Rui (Napoli)Miðjumenn: Danilo (Porto), Ruben Neves (Wolves), William Carvalho (Real Betis), Bruno Fernandes (Sporting Lisbon), Joao Moutinho (Wolves), Pizzi (Benfica)Framherjar: Bernardo Silva (Manchester City), Joao Felix (Benfica), Goncalo Guedes (Valencia), Rafa Silva (Benfica), Cristiano Ronaldo (Juventus), Diogo Jota (Wolves), Dyego Sousa (Braga)Granit Xhaka og félagar á æfingu í gær.vísir/gettyLeikmannahópur Sviss:Markverðir: Yann Sommer (Borussia Monchengladbach), Yvon Mvogo (RB Leipzig), Jonas Omlin (Basel)Varnarmenn: Manuel Akanji (Borussia Dortmund), Loris Benito (Young Boys), Nico Elvedi (Borussia Monchengladbach), Michael Lang (Borussia Monchengladbach), Kevin Mbabu (Young Boys), Jacques-Francois Moubandje (Toulouse), Ricardo Rodriguez (Milan), Fabian Schar (Newcastle)Miðjumenn: Edimilson Fernandes (Mainz), Remo Freuler (Atalanta), Xherdan Shaqiri (Liverpool), Djibril Sow (Young Boys), Renato Steffen (Wolfsburg), Granit Xhaka (Arsenal), Denis Zakaria (Borussia Monchengladbach), Steven Zuber (Stuttgart), Noah Okafor (Basel)Framherjar: Josip Drmic (Borussia Monchengladbach), Haris Seferovic (Benfica), Albian Ajeti (Basel) Leikurinn í kvöld, sem og leikur Englendinga og Hollendinga annað kvöld, verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið fer svo fram á sunnudgainn en allir leikirnir verða í beinni á Sportstöðvum Stöðvar 2. Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 20.45.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30