Föstudagsplaylisti Loja Höskuldssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. júní 2019 15:30 Netheimar eru sagðir loga vegna lagalista Loja. Tón- og myndlistarmaðurinn Loji saumaði löðurmannlega saman léttan og laggóðan föstudagslagalista fyrir lýðinn. Þar má finna allt frá slögurum með Landi og sonum og Backstreet Boys sem Loji og félagar í Björtum sveiflum eiga til að flytja á balli, yfir í módern rafpopp sem svipar til annarrar hljómsveitar Loja, Wesen. Auk þeirra sveita hefur Loji verið meðlimur Sudden Weather Change, I:B:M, Prins Póló og Tilfinninga vina minna. Á myndlistarhliðinni saumar Loji mikið út í gamla kaffipoka hversdagsleg og oft nostalgísk verk. Þar að auki heldur hann úti Instagram-síðu tileinkuðu rannsóknarverkefni sínu á arkitektinum Sigvalda Thordarson. Á döfinni hjá Loja er lokaball heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborgar á Patreksfirði á sunnudaginn, en þar halda Bjartar sveiflur uppi stuðinu. Nýverið lauk sýningu hans Vorboðinn í setustofu Ásmundarsals. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir. 22. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tón- og myndlistarmaðurinn Loji saumaði löðurmannlega saman léttan og laggóðan föstudagslagalista fyrir lýðinn. Þar má finna allt frá slögurum með Landi og sonum og Backstreet Boys sem Loji og félagar í Björtum sveiflum eiga til að flytja á balli, yfir í módern rafpopp sem svipar til annarrar hljómsveitar Loja, Wesen. Auk þeirra sveita hefur Loji verið meðlimur Sudden Weather Change, I:B:M, Prins Póló og Tilfinninga vina minna. Á myndlistarhliðinni saumar Loji mikið út í gamla kaffipoka hversdagsleg og oft nostalgísk verk. Þar að auki heldur hann úti Instagram-síðu tileinkuðu rannsóknarverkefni sínu á arkitektinum Sigvalda Thordarson. Á döfinni hjá Loja er lokaball heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborgar á Patreksfirði á sunnudaginn, en þar halda Bjartar sveiflur uppi stuðinu. Nýverið lauk sýningu hans Vorboðinn í setustofu Ásmundarsals.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir. 22. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir. 22. nóvember 2015 20:00
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning