Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2019 14:59 Birkir Bjarnason í baráttunni í kvöld. vísir/bára Íslenska landsliðið er komið með sex stig í undankeppni EM 2020 eftir að liðið vann 1-0 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þá glæsilegt mark eftir laglegan einleik. Lokatölur 1-0. Twitter var vel með á nótunum yfir landsleiknum eins og flestum öðrum landsleikjum en brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Slappasta stemning á Laugardalsvelli í mörg ár. Samt er bongó og fjölskylduvænn tími. Vonandi ekki sömu vonbrigði innan vallar. — Henry Birgir (@henrybirgir) June 8, 2019Eftir baslaðar 20 mín mætir @Gudmundsson7 með Ronaldo drippl fyrir allan seðilinn og léttir lundina. Alvöru mark! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00 — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 8, 2019Den e så deilig av Guðmundsson 1-0 #ISLALB — Hanna Rolfsdóttir (@hannatenden) June 8, 2019Hamrén lestin er að fara af stað, vinsamlegast gangið um borð #fotboltinet — Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) June 8, 2019Vandræðalega fáir í stúkunni. Íslendingar eru tækifærissinnar. Síkófantar í velgengni og hælisleitendur í vindi. Grasið lúkkar annars ferskt í sjónvarpinu. @footballiceland#islalb — Friðrik Thor (@FrikkiThor) June 8, 2019Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku? — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 8, 2019Afhverju er verið að vökva sóknarhelming Albana í hálfleik? Höfum Laugardalsvöll alvöru vígi og verum ekki að láta andstæðingnum líða of vel. — Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 8, 2019Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet — Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2019Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 8, 2019Kolbeinn er miklu meiri sharp en fyrir áramót. Þetta mjakast í rétta átt, hann á skilið 3-4 ár án meiðsla. Þá fer hann aftur í hæsta gæðaflokk. Einstakir hæfileikar — Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 8, 2019Albanir ekki að bjóða upp á mikið en annað mark væri vel þegið. Emil myndi nú alveg færa smá ró inn á miðjuna. Gylfi er bara eins og hann sé að leika sér að litlu frændum sínum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Gylfi Þór Sigurðsson..... þakka þér fyrir #fotboltinetpic.twitter.com/UlP9TAXn8B — Styrmir Sigurðsson (@StySig) June 8, 20193 stig í hús. Finnst leitt hvað umræðan er neikvæð. Áfram Ísland. — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 8, 20193 risa punktar. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 8, 2019In Hamren we trust! #fotboltinetpic.twitter.com/cAJNYCvcal — Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) June 8, 2019Birkir Bjarna ekki í leikformi en alltaf jafn duglegur. Gæti farið á þjóðhátíð fimmt-mán og spilað 90 mín á þri. — Daníel Már (@djaniel88) June 8, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Íslenska landsliðið er komið með sex stig í undankeppni EM 2020 eftir að liðið vann 1-0 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þá glæsilegt mark eftir laglegan einleik. Lokatölur 1-0. Twitter var vel með á nótunum yfir landsleiknum eins og flestum öðrum landsleikjum en brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Slappasta stemning á Laugardalsvelli í mörg ár. Samt er bongó og fjölskylduvænn tími. Vonandi ekki sömu vonbrigði innan vallar. — Henry Birgir (@henrybirgir) June 8, 2019Eftir baslaðar 20 mín mætir @Gudmundsson7 með Ronaldo drippl fyrir allan seðilinn og léttir lundina. Alvöru mark! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00 — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 8, 2019Den e så deilig av Guðmundsson 1-0 #ISLALB — Hanna Rolfsdóttir (@hannatenden) June 8, 2019Hamrén lestin er að fara af stað, vinsamlegast gangið um borð #fotboltinet — Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) June 8, 2019Vandræðalega fáir í stúkunni. Íslendingar eru tækifærissinnar. Síkófantar í velgengni og hælisleitendur í vindi. Grasið lúkkar annars ferskt í sjónvarpinu. @footballiceland#islalb — Friðrik Thor (@FrikkiThor) June 8, 2019Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku? — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 8, 2019Afhverju er verið að vökva sóknarhelming Albana í hálfleik? Höfum Laugardalsvöll alvöru vígi og verum ekki að láta andstæðingnum líða of vel. — Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 8, 2019Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet — Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2019Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 8, 2019Kolbeinn er miklu meiri sharp en fyrir áramót. Þetta mjakast í rétta átt, hann á skilið 3-4 ár án meiðsla. Þá fer hann aftur í hæsta gæðaflokk. Einstakir hæfileikar — Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 8, 2019Albanir ekki að bjóða upp á mikið en annað mark væri vel þegið. Emil myndi nú alveg færa smá ró inn á miðjuna. Gylfi er bara eins og hann sé að leika sér að litlu frændum sínum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Gylfi Þór Sigurðsson..... þakka þér fyrir #fotboltinetpic.twitter.com/UlP9TAXn8B — Styrmir Sigurðsson (@StySig) June 8, 20193 stig í hús. Finnst leitt hvað umræðan er neikvæð. Áfram Ísland. — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 8, 20193 risa punktar. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 8, 2019In Hamren we trust! #fotboltinetpic.twitter.com/cAJNYCvcal — Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) June 8, 2019Birkir Bjarna ekki í leikformi en alltaf jafn duglegur. Gæti farið á þjóðhátíð fimmt-mán og spilað 90 mín á þri. — Daníel Már (@djaniel88) June 8, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn