Þess í stað fundu þeir eitthvað sem þeir bjuggust alls ekki við.
Þeir heyrðu skrítin hljóð koma innan úr húsinu og kölluðu eftir stuðningi. Húsráðandinn hafði falið sig inni í fataskápi eftir að hafa heyrt þrusk inni á heimilinu.
Lögreglumennirnir kölluðu inn í húsið að búið væri að umkringja það og að þjófurinn ætti að koma út en fengu ekkert svar.
Þeir brutust inn i húsið til að koma húsráðanda til bjargar en fundu þar hrætt dádýr sem hafði villst inn í húsið