Þúsundir streyma til Kólumbíu til að kaupa nauðsynjar Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2019 21:22 Sameinuðu þjóðirnar áætla að á fimmta milljón Venesúelamanna hafa flúið landið frá árinu 2015. Getty Þúsundir Venesúelamanna hafa streymt yfir landamærin til Kólumbíu til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar eftir að landamæri ríkjanna voru opnuð á nýjan leik í dag. Landamærunum var lokað í febrúar að beiðni Nicolás Maduro, forseta Venesúela, eftir að Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kvaðst ætla að koma hjálpargögnum, meðal annars frá bandarískum yfirvöldum, til íbúa landsins. Venesúelamenn hafa staðið frammi fyrir miklum vöruskorti síðustu misserinn eftir margra ára efnahagsóstjórn. Sameinuðu þjóðirnar áætla að á fimmta milljón Venesúelamanna hafa flúið landið frá árinu 2015. Landamærum Venesúela að Kólumbíu, Brasilíu og hollensku Antillaeyjum var lokað fyrr á árinu eftir að stjórnarandstaðan hóf að skipuleggja flutning hjálpargagna til landsins. Maduro sagði flutninginn lið í því að koma honum frá völdum. Lokunin hefur orsakað mikinn vanda fyrir fjölda fólks þar sem margir Venesúelamenn hafa treyst á að geta keypt mat og aðrar nauðsynjar í nágrannalandinu. Landamæri Venesúela og Brasilíu voru opnað á ný í síðasta mánuði. Kólumbía Venesúela Tengdar fréttir Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. 9. maí 2019 07:35 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Þúsundir Venesúelamanna hafa streymt yfir landamærin til Kólumbíu til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar eftir að landamæri ríkjanna voru opnuð á nýjan leik í dag. Landamærunum var lokað í febrúar að beiðni Nicolás Maduro, forseta Venesúela, eftir að Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kvaðst ætla að koma hjálpargögnum, meðal annars frá bandarískum yfirvöldum, til íbúa landsins. Venesúelamenn hafa staðið frammi fyrir miklum vöruskorti síðustu misserinn eftir margra ára efnahagsóstjórn. Sameinuðu þjóðirnar áætla að á fimmta milljón Venesúelamanna hafa flúið landið frá árinu 2015. Landamærum Venesúela að Kólumbíu, Brasilíu og hollensku Antillaeyjum var lokað fyrr á árinu eftir að stjórnarandstaðan hóf að skipuleggja flutning hjálpargagna til landsins. Maduro sagði flutninginn lið í því að koma honum frá völdum. Lokunin hefur orsakað mikinn vanda fyrir fjölda fólks þar sem margir Venesúelamenn hafa treyst á að geta keypt mat og aðrar nauðsynjar í nágrannalandinu. Landamæri Venesúela og Brasilíu voru opnað á ný í síðasta mánuði.
Kólumbía Venesúela Tengdar fréttir Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. 9. maí 2019 07:35 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. 9. maí 2019 07:35