Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Andri Eysteinsson skrifar 9. júní 2019 15:47 Eins og sjá má er eldurinn umfangsmikill. Mynd/Twitter Yfir eitt hundrað slökkviliðsmenn voru kallaðir til þegar eldur kom upp í sex hæða íbúðablokk í Barking í austurhluta London síðdegis í dag. Sky greinir frá. Eldurinn logaði á öllum hæðum og mátti sjá af myndböndum af vettvangi að eldurinn hafi verið töluverður. Talsmaður slökkviliðs segir að tekist hafi að ná tökum á eldinum um klukkan 18 að staðartíma. Ekki hafa borist fregnir af því að slys hafi orðið á fólki. Rúm tvö ár eru frá því að eldur kom upp í Grenfell-íbúðaturninum í vesturhluta Lundúna en þar létust 72. Eftir brunann í Grenfell-turni samþykkti breska ríkisstjórnin að verja andvirði 32 milljörðum króna til að skipta út eldfimri klæðingu sem víða er að finna í háhýsum. Rannsókn yfirvalda leiddi í ljós að álklæðning hússins og plasteinangrun hafi leitt til þess að eldurinn dreifðist svo hratt sem raun bar vitni. Ekkert er þó vitað um upptök eldsins í Barking að svo stöddu.Fréttin hefur verið uppfærð.#Barking BREAKING: A huge blaze has erupted in a new build block of apartments believed to be Barking Riverside on De Pass Gardens in east London. London Fire Brigade say they have around 70 firefighters at the scene. Video: @MarceVercellesipic.twitter.com/cC0BYN6gGt — London 999 Feed (@999London) June 9, 2019The speed in which this fire in #barking spread was crazy! Nothing learned from #Grenfell#barkingfirepic.twitter.com/5mdceE4pAS — MARAJA (@MARAJA_7) June 9, 2019 Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Yfir eitt hundrað slökkviliðsmenn voru kallaðir til þegar eldur kom upp í sex hæða íbúðablokk í Barking í austurhluta London síðdegis í dag. Sky greinir frá. Eldurinn logaði á öllum hæðum og mátti sjá af myndböndum af vettvangi að eldurinn hafi verið töluverður. Talsmaður slökkviliðs segir að tekist hafi að ná tökum á eldinum um klukkan 18 að staðartíma. Ekki hafa borist fregnir af því að slys hafi orðið á fólki. Rúm tvö ár eru frá því að eldur kom upp í Grenfell-íbúðaturninum í vesturhluta Lundúna en þar létust 72. Eftir brunann í Grenfell-turni samþykkti breska ríkisstjórnin að verja andvirði 32 milljörðum króna til að skipta út eldfimri klæðingu sem víða er að finna í háhýsum. Rannsókn yfirvalda leiddi í ljós að álklæðning hússins og plasteinangrun hafi leitt til þess að eldurinn dreifðist svo hratt sem raun bar vitni. Ekkert er þó vitað um upptök eldsins í Barking að svo stöddu.Fréttin hefur verið uppfærð.#Barking BREAKING: A huge blaze has erupted in a new build block of apartments believed to be Barking Riverside on De Pass Gardens in east London. London Fire Brigade say they have around 70 firefighters at the scene. Video: @MarceVercellesipic.twitter.com/cC0BYN6gGt — London 999 Feed (@999London) June 9, 2019The speed in which this fire in #barking spread was crazy! Nothing learned from #Grenfell#barkingfirepic.twitter.com/5mdceE4pAS — MARAJA (@MARAJA_7) June 9, 2019
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira