Ástarjátningar, óléttutilkynningar, sambandsslit og slúður er nú skreytt brotnum hjörtum, kossum og grátköllum. Þar sem þetta er tiltölulega nýtt tjáningarform er áhugvert að sjá hversu ólíka nálgun fólk hefur á það.
Makamál fengu Þorsteinn B. Friðriksson stofnanda Plain Vanilla og forstjóra Teatime Games í emoji-spjall en árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá honum. Ný ævintýri í vinnunni, ný ást og glænýtt barn.
Sjáum hversu EMOJIONAL Þorsteinn er.
