Kynferðisbrot og níð á þingi Nýja-Sjálands Samúel Karl Ólason skrifar 22. maí 2019 15:33 Þinghúsið í Wellington Vísir/getty Starfsmenn þings Nýja-Sjálands hafa orðið fyrir alvarlegum kynferðisbrotum, áreiti og níði. Fjórtán aðilar sem vinna þar segjast hafa orðið fyrir kynferðisbroti samkvæmt úttekt sem hefur verið framkvæmd innan veggja þingsins. Þrjár af alvarlegustu ásökununum snúa að einum manni. Trevor Mallard, forseti þingsins, segist telja að maðurinn vinni enn hjá þinginu sem ekki er talinn vera þingmaður. Þá segir hann ástandið ólíðandi. „Við erum að tala um alvarleg kynferðisbrot. Sem eru, fyrir mér, nauðgun. Við það að lesa skýrsluna fannst mér eins og þessi aðili væri enn starfandi á þinginu,“ sagði Mallard samkvæmt BBC.Þar að auki sögðust 54 starfsmenn þingsins sem tóku þátt í úttektinni hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni og 50 sögðust hafa verið snertir á óviðeiganda hátt. Þá lýsti skýrslan umfangsmiklu einelti innan veggja þingsins. Jacinda Adern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, fundaði með Mallard og leiðtogum þingflokka í dag en eftir fundinn sagði hún mikilvægt að tryggja starfsumhverfi á þinginu þar sem allir nytu virðingar og sæmdar. Í kjölfar ummæla Mallard um að mögulega ynni nauðgari á þinginu hefur stjórnarandstaðan kallað eftir því að hann skýri ummæli sín og lögregla verði kölluð til. Það er hins vegar upp á þá sem tóku þátt í úttektinni og sögðust hafa orðið fyrir ofbeldi komið að fara til lögreglunnar samkvæmt Adern. Nýja-Sjáland Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Starfsmenn þings Nýja-Sjálands hafa orðið fyrir alvarlegum kynferðisbrotum, áreiti og níði. Fjórtán aðilar sem vinna þar segjast hafa orðið fyrir kynferðisbroti samkvæmt úttekt sem hefur verið framkvæmd innan veggja þingsins. Þrjár af alvarlegustu ásökununum snúa að einum manni. Trevor Mallard, forseti þingsins, segist telja að maðurinn vinni enn hjá þinginu sem ekki er talinn vera þingmaður. Þá segir hann ástandið ólíðandi. „Við erum að tala um alvarleg kynferðisbrot. Sem eru, fyrir mér, nauðgun. Við það að lesa skýrsluna fannst mér eins og þessi aðili væri enn starfandi á þinginu,“ sagði Mallard samkvæmt BBC.Þar að auki sögðust 54 starfsmenn þingsins sem tóku þátt í úttektinni hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni og 50 sögðust hafa verið snertir á óviðeiganda hátt. Þá lýsti skýrslan umfangsmiklu einelti innan veggja þingsins. Jacinda Adern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, fundaði með Mallard og leiðtogum þingflokka í dag en eftir fundinn sagði hún mikilvægt að tryggja starfsumhverfi á þinginu þar sem allir nytu virðingar og sæmdar. Í kjölfar ummæla Mallard um að mögulega ynni nauðgari á þinginu hefur stjórnarandstaðan kallað eftir því að hann skýri ummæli sín og lögregla verði kölluð til. Það er hins vegar upp á þá sem tóku þátt í úttektinni og sögðust hafa orðið fyrir ofbeldi komið að fara til lögreglunnar samkvæmt Adern.
Nýja-Sjáland Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira