Deilir ást sinni á Hatara með heimsbyggðinni Birna Dröfn Jónasdóttir skrifar 23. maí 2019 06:00 Meðlimir Hatara baðaðir sviðsljósi í Eurovision FBL/INGÓ „Ég ákvað að búa til hóp þar sem aðdáendur Hatara gætu komið saman og deilt efni sín á milli, kynnt tónlist þeirra fyrir hvert öðru og hjálpað þeim að vinna Eurovision,“ segir Biljana Božovic, frá Svartfjallalandi, sem stofnaði alþjóðlegan aðdáendaklúbb Hatara á Facebook. Hún bjóst ekki við að fjöldi meðlima yrði jafn mikill og raun ber vitni, en í hópnum eru yfir þúsund manns. Hópurinn samanstendur af fólki úr öllum áttum, á ólíkum aldri sem á það sameiginlegt að elska Hatara.Biljana Božovic, stofnandi alþjóðlegs aðáendahóps Hatara „Fólkið er á öllum aldri en flestir eldri en þrjátíu. Það sýnir mér að aldur er afstæður þegar kemur að tónlist og skilaboðum Hatara.“ Hún segir Íslendinga eigi að vera stolta af framlagi Íslands í Eurovision og boðskapnum. „Textarnir, krafturinn, orkan og allur and-kapítalíski boðskapurinn. Frábært!“ Aðspurð að því hvað henni fannst um það þegar Hatari sýndi palestínsk flögg á úrslitakvöldi keppninnar segir Biljana að henni hafi fundist það frábært. „Mér fannst þau svo hugrökk.“ Biljana hafði ekki heyrt af Hatara fyrir Eurovision. „Ég heillaðist í fyrsta sinn sem ég heyrði Hatrið mun sigra.“ Meðlimir hópsins vonuðust eftir sigri í Eurovison en segja að þrátt fyrir að Hatari hafi ekki náð toppsætinu séu þeir hinir sönnu sigurvegarar Eurovision 2019. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Svartfjallaland Tengdar fréttir Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. 22. maí 2019 18:32 Útvarpsstjóri fullur aðdáunar en óttaðist að Hatari myndi missa stjórnina Íslenski Eurovision hópurinn með sveitina Hatara í broddi fylkingar lenti á Keflavíkurflugvelli um ellefuleytið í kvöld. 21. maí 2019 00:56 Vonar að ferðin hafi breytt skoðun Hatara Aðstoðarsendiherra Ísraels í Ósló telur Eurovision ekki hafa verið réttan vettvang fyrir Hatara til þess að tjá pólitískar skoðanir sínar. Hann segir sendiráðið trúa á tjáningarfrelsið og ekki eiga í vandræðum með gagnrýni Hatar 22. maí 2019 06:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
„Ég ákvað að búa til hóp þar sem aðdáendur Hatara gætu komið saman og deilt efni sín á milli, kynnt tónlist þeirra fyrir hvert öðru og hjálpað þeim að vinna Eurovision,“ segir Biljana Božovic, frá Svartfjallalandi, sem stofnaði alþjóðlegan aðdáendaklúbb Hatara á Facebook. Hún bjóst ekki við að fjöldi meðlima yrði jafn mikill og raun ber vitni, en í hópnum eru yfir þúsund manns. Hópurinn samanstendur af fólki úr öllum áttum, á ólíkum aldri sem á það sameiginlegt að elska Hatara.Biljana Božovic, stofnandi alþjóðlegs aðáendahóps Hatara „Fólkið er á öllum aldri en flestir eldri en þrjátíu. Það sýnir mér að aldur er afstæður þegar kemur að tónlist og skilaboðum Hatara.“ Hún segir Íslendinga eigi að vera stolta af framlagi Íslands í Eurovision og boðskapnum. „Textarnir, krafturinn, orkan og allur and-kapítalíski boðskapurinn. Frábært!“ Aðspurð að því hvað henni fannst um það þegar Hatari sýndi palestínsk flögg á úrslitakvöldi keppninnar segir Biljana að henni hafi fundist það frábært. „Mér fannst þau svo hugrökk.“ Biljana hafði ekki heyrt af Hatara fyrir Eurovision. „Ég heillaðist í fyrsta sinn sem ég heyrði Hatrið mun sigra.“ Meðlimir hópsins vonuðust eftir sigri í Eurovison en segja að þrátt fyrir að Hatari hafi ekki náð toppsætinu séu þeir hinir sönnu sigurvegarar Eurovision 2019.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Svartfjallaland Tengdar fréttir Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. 22. maí 2019 18:32 Útvarpsstjóri fullur aðdáunar en óttaðist að Hatari myndi missa stjórnina Íslenski Eurovision hópurinn með sveitina Hatara í broddi fylkingar lenti á Keflavíkurflugvelli um ellefuleytið í kvöld. 21. maí 2019 00:56 Vonar að ferðin hafi breytt skoðun Hatara Aðstoðarsendiherra Ísraels í Ósló telur Eurovision ekki hafa verið réttan vettvang fyrir Hatara til þess að tjá pólitískar skoðanir sínar. Hann segir sendiráðið trúa á tjáningarfrelsið og ekki eiga í vandræðum með gagnrýni Hatar 22. maí 2019 06:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. 22. maí 2019 18:32
Útvarpsstjóri fullur aðdáunar en óttaðist að Hatari myndi missa stjórnina Íslenski Eurovision hópurinn með sveitina Hatara í broddi fylkingar lenti á Keflavíkurflugvelli um ellefuleytið í kvöld. 21. maí 2019 00:56
Vonar að ferðin hafi breytt skoðun Hatara Aðstoðarsendiherra Ísraels í Ósló telur Eurovision ekki hafa verið réttan vettvang fyrir Hatara til þess að tjá pólitískar skoðanir sínar. Hann segir sendiráðið trúa á tjáningarfrelsið og ekki eiga í vandræðum með gagnrýni Hatar 22. maí 2019 06:00