Armstrong: Myndi ekki vilja breyta neinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2019 13:00 Lance Armstrong. vísir/getty Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt. Bandaríski hjólreiðakappinn fékk lífstíðarbann frá íþróttinni árið 2012 og missti alla sjö Tour de France titlana sína. Það var samt ekki fyrr en síðar að hann viðurkenndi skipulagða svindlið í kringum titlana. „Ég læri ekki af reynslunni ef ég haga mér ekki svona. Við gerðum það sem við þurftum að gera til þess að vinna. Þetta var ekki löglegt en ég myndi samt ekki breyta neinu. Skiptir ekki neinu að ég hafi farið úr því að vera hetja í að vera skúrkur og hafi þess utan tapað miklum peningum,“ sagði Armstrong í viðtali við NBC sem verður sýnt í næstu viku. Saga hans er einstök enda fékk hann krabbamein en kom til baka og vann erfiðustu hjólreiðakeppni heims. Það var ekki fyrr en í janúar árið 2013 sem hann játaði allt svindlið í viðtali við Opruh Winfrey. Hann hjólaði fyrir lið bandaríska póstsins sem er auðvitað ríkisstyrkt. Á endanum greiddi hann 434 milljónir króna í sekt. „Þetta voru mistök en ég lærði mikið af þessu. Ég myndi ekki vilja breyta neinu því þá hefði ég ekki lært allt sem ég hef lært út af þessu máli.“ Íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt. Bandaríski hjólreiðakappinn fékk lífstíðarbann frá íþróttinni árið 2012 og missti alla sjö Tour de France titlana sína. Það var samt ekki fyrr en síðar að hann viðurkenndi skipulagða svindlið í kringum titlana. „Ég læri ekki af reynslunni ef ég haga mér ekki svona. Við gerðum það sem við þurftum að gera til þess að vinna. Þetta var ekki löglegt en ég myndi samt ekki breyta neinu. Skiptir ekki neinu að ég hafi farið úr því að vera hetja í að vera skúrkur og hafi þess utan tapað miklum peningum,“ sagði Armstrong í viðtali við NBC sem verður sýnt í næstu viku. Saga hans er einstök enda fékk hann krabbamein en kom til baka og vann erfiðustu hjólreiðakeppni heims. Það var ekki fyrr en í janúar árið 2013 sem hann játaði allt svindlið í viðtali við Opruh Winfrey. Hann hjólaði fyrir lið bandaríska póstsins sem er auðvitað ríkisstyrkt. Á endanum greiddi hann 434 milljónir króna í sekt. „Þetta voru mistök en ég lærði mikið af þessu. Ég myndi ekki vilja breyta neinu því þá hefði ég ekki lært allt sem ég hef lært út af þessu máli.“
Íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira