Hamilton á ráspól í Mónakó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2019 14:17 Hamilton var hoppandi kátur eftir tímatökuna í dag. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Mónakó-kappakstrinum á morgun. Hamilton var fyrstur í tímatökunni í dag. Félagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Max Verstappen á Red Bull þriðji. Bottas hefði getað náð ráspól fjórða skiptið í röð en Hamilton skákaði Finnanum.QUALIFYING CLASSIFICATION: Hamilton's first pole since Melbourne#MonacoGP#F1pic.twitter.com/0SWcz8EImM — Formula 1 (@F1) May 25, 2019 Þetta er aðeins í annað sinn sem Hamilton verður á ráspól í Mónakó. Hann var á ráspól í Mónakó-kappakstrinum 2015 en endaði í 3. sæti. Hamilton lenti einnig í 3. sæti í Mónakó í fyrra. Daniel Ricciardo hrósaði þá sigri en hann varð í 7. sæti í tímatökunni í dag. Hamilton og Bottas hafa verið á ráspól í fimm af sex keppnum ársins í Formúlu 1. Hamilton hefur unnið þrjár af fimm keppnum ársins og Bottas tvær. Mercedes er með yfirburðastöðu í keppni bílasmiða; með 217 stig, 96 stigum á undan Ferrari. Bein útsending frá Mónakó-kappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mónakó um helgina Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur. 23. maí 2019 06:00 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Mónakó-kappakstrinum á morgun. Hamilton var fyrstur í tímatökunni í dag. Félagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Max Verstappen á Red Bull þriðji. Bottas hefði getað náð ráspól fjórða skiptið í röð en Hamilton skákaði Finnanum.QUALIFYING CLASSIFICATION: Hamilton's first pole since Melbourne#MonacoGP#F1pic.twitter.com/0SWcz8EImM — Formula 1 (@F1) May 25, 2019 Þetta er aðeins í annað sinn sem Hamilton verður á ráspól í Mónakó. Hann var á ráspól í Mónakó-kappakstrinum 2015 en endaði í 3. sæti. Hamilton lenti einnig í 3. sæti í Mónakó í fyrra. Daniel Ricciardo hrósaði þá sigri en hann varð í 7. sæti í tímatökunni í dag. Hamilton og Bottas hafa verið á ráspól í fimm af sex keppnum ársins í Formúlu 1. Hamilton hefur unnið þrjár af fimm keppnum ársins og Bottas tvær. Mercedes er með yfirburðastöðu í keppni bílasmiða; með 217 stig, 96 stigum á undan Ferrari. Bein útsending frá Mónakó-kappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mónakó um helgina Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur. 23. maí 2019 06:00 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Upphitun: Mónakó um helgina Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur. 23. maí 2019 06:00
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti