Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. maí 2019 16:12 Björgvin Páll þarf að berja sér leið aftur inn í landsliðið. vísir/eyþór Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland spilar við Grikkland ytra þann 12. júní og fjórum dögum síðar tekur liðið á móti Tyrkjum í Laugardalshöll. Guðmundur valdi 19 manna æfingahóp og mesta athygli vekur að hann heldur markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er enn út í kuldanum. Aron Rafn Eðvarðsson var ekki heldur valinn en hann er meiddur og gat ekki gefið kost á sér. Nýkrýndi Íslandsmeistarinn Atli Ævar Ingólfsson er svo í hópnum í fyrsta sinn síðan árið 2017.Hópurinn:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukar Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aalborg (46/129) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss (11/10) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48) EM 2020 í handbolta Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Danmörk | Strákarnir hans Alfreðs geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland spilar við Grikkland ytra þann 12. júní og fjórum dögum síðar tekur liðið á móti Tyrkjum í Laugardalshöll. Guðmundur valdi 19 manna æfingahóp og mesta athygli vekur að hann heldur markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er enn út í kuldanum. Aron Rafn Eðvarðsson var ekki heldur valinn en hann er meiddur og gat ekki gefið kost á sér. Nýkrýndi Íslandsmeistarinn Atli Ævar Ingólfsson er svo í hópnum í fyrsta sinn síðan árið 2017.Hópurinn:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukar Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aalborg (46/129) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss (11/10) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Danmörk | Strákarnir hans Alfreðs geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Sjá meira