Sarri rauk út af lokaæfingu Chelsea Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. maí 2019 22:00 Ástandið er ekki eins og best væri á kosið innan herbúða Chelsea vísir/getty Spennan magnast innan herbúða Chelsa en knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri rauk út af æfingu Chelsea á Ólympíuleikvangnum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Sarri viðurkenndi í fyrsta skipti stuttu fyrir æfinguna að hann væri að íhuga framtíð sína, en Juventus er sagt vilja fá Sarri. Ítalski stjórinn henti derhúfunni sinni tvisvar í jörðina og sparkaði henni eftir jörðinni áður en hann rauk niður leikmannagöngin og yfirgaf æfinguna. Bræðiskast Sarri kom rétt eftir að Gonzalo Higuain og David Luiz áttu í rifrildi á æfingunni. Talsmenn Chelsea sögðu atvikin ekki tengjast. Sarri er sagður hafa verið ósáttur við að æfingin, sem var sú síðasta fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar annað kvöld, hafi verið opin fyrir fjölmiðla. Þá hafa meiðsli N'Golo Kante ekki hjálpað hugarástandi Sarri, en miðjumaðurinn gat ekki tekið þátt í æfingunni heldur skokkaði hann með sjúkraþjálfara í hálftíma.Tempers fraying in the Chelsea camp? Higuain and Luiz come together in training and Maurizio Sarri is furious! pic.twitter.com/obSZ51KGGd — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 28, 2019 Eiður Smári Guðjohnsen var í setti hjá BT Sport, sem er með sýningarréttinn á úrslitaleiknum í Englandi, þar sem farið var yfir atburðarrás kvöldsins. „Eitthvað hlýtur að hafa gengið á,“ sagði Eiður, en umræðuna og atvikið má sjá í myndbandinu hér að ofan. „Þú ert með hóp af stórum karakterum og eitthvað hefur gerst til þess að reita stjórann til reiði.“ Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verður í beinni útsendingu og ofurháskerpu á Stöð 2 Sport annað kvöld, miðvikudag. Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Sjá meira
Spennan magnast innan herbúða Chelsa en knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri rauk út af æfingu Chelsea á Ólympíuleikvangnum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Sarri viðurkenndi í fyrsta skipti stuttu fyrir æfinguna að hann væri að íhuga framtíð sína, en Juventus er sagt vilja fá Sarri. Ítalski stjórinn henti derhúfunni sinni tvisvar í jörðina og sparkaði henni eftir jörðinni áður en hann rauk niður leikmannagöngin og yfirgaf æfinguna. Bræðiskast Sarri kom rétt eftir að Gonzalo Higuain og David Luiz áttu í rifrildi á æfingunni. Talsmenn Chelsea sögðu atvikin ekki tengjast. Sarri er sagður hafa verið ósáttur við að æfingin, sem var sú síðasta fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar annað kvöld, hafi verið opin fyrir fjölmiðla. Þá hafa meiðsli N'Golo Kante ekki hjálpað hugarástandi Sarri, en miðjumaðurinn gat ekki tekið þátt í æfingunni heldur skokkaði hann með sjúkraþjálfara í hálftíma.Tempers fraying in the Chelsea camp? Higuain and Luiz come together in training and Maurizio Sarri is furious! pic.twitter.com/obSZ51KGGd — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 28, 2019 Eiður Smári Guðjohnsen var í setti hjá BT Sport, sem er með sýningarréttinn á úrslitaleiknum í Englandi, þar sem farið var yfir atburðarrás kvöldsins. „Eitthvað hlýtur að hafa gengið á,“ sagði Eiður, en umræðuna og atvikið má sjá í myndbandinu hér að ofan. „Þú ert með hóp af stórum karakterum og eitthvað hefur gerst til þess að reita stjórann til reiði.“ Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verður í beinni útsendingu og ofurháskerpu á Stöð 2 Sport annað kvöld, miðvikudag.
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Sjá meira