„Megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2019 22:45 Davíð í viðtalinu í kvöld. mynd/skjáskot Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, var svekktur en stoltur eftir að ljóst var að Ísland var úr leik á lokamóti U17 landsliða karla sem fer fram í Írlandi. Eftir 4-2 tap gegn Portúgal í kvöld var ljóst að Ísland er úr leik en Portúgal og Ungverjaland fara upp úr riðlinum. „Drullu svekktur en samt einhvernveginn stoltur,“ voru fyrstu viðbrögð Davíðs er hann ræddi við fjölmiðladeild KSÍ eftir lokaflautið í Írlandi í gær. „Ef maður setur heildarmyndina saman þegar maður kemur heim þá held ég að við verðum að finna það sem við gerðum vel í þessu móti, því það var margt.“ „Þeir eru búnir að vera hrikalega flottir. Undirbjuggu sig hrikalega vel fyrir hvern leik og við náðum að halda í það að taka einn dag í einu og undirbúa okkur vel.“ „Við létum það síðan koma á vellinum og þetta voru allt hnífjafnir leikir og gátu dottið hvoru megin sem var. Við tökum mikið með okkur; bæði teymið og strákarnir út úr þessu.“ Ísland er ekki á stórmóti í yngri landsliðum á hverju ári og er Davíð Snorri stoltur af strákunum að hafa komist á þetta stóra mót. „Það er frábært að komast hingað og þetta er rosalega stórt. Leikirnir eru búnir að vera geggjaðir og þetta gefur strákunum búst að halda áfram.“ „Það er allt hægt. Við megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur,“ sagði Breiðhyltingurinn að lokum. Fótbolti Tengdar fréttir Tap gegn Portúgal í markaleik og „litlu strákarnir okkar“ úr leik U17 er úr leik í lokakeppni EM. 10. maí 2019 18:03 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Sjá meira
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, var svekktur en stoltur eftir að ljóst var að Ísland var úr leik á lokamóti U17 landsliða karla sem fer fram í Írlandi. Eftir 4-2 tap gegn Portúgal í kvöld var ljóst að Ísland er úr leik en Portúgal og Ungverjaland fara upp úr riðlinum. „Drullu svekktur en samt einhvernveginn stoltur,“ voru fyrstu viðbrögð Davíðs er hann ræddi við fjölmiðladeild KSÍ eftir lokaflautið í Írlandi í gær. „Ef maður setur heildarmyndina saman þegar maður kemur heim þá held ég að við verðum að finna það sem við gerðum vel í þessu móti, því það var margt.“ „Þeir eru búnir að vera hrikalega flottir. Undirbjuggu sig hrikalega vel fyrir hvern leik og við náðum að halda í það að taka einn dag í einu og undirbúa okkur vel.“ „Við létum það síðan koma á vellinum og þetta voru allt hnífjafnir leikir og gátu dottið hvoru megin sem var. Við tökum mikið með okkur; bæði teymið og strákarnir út úr þessu.“ Ísland er ekki á stórmóti í yngri landsliðum á hverju ári og er Davíð Snorri stoltur af strákunum að hafa komist á þetta stóra mót. „Það er frábært að komast hingað og þetta er rosalega stórt. Leikirnir eru búnir að vera geggjaðir og þetta gefur strákunum búst að halda áfram.“ „Það er allt hægt. Við megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur,“ sagði Breiðhyltingurinn að lokum.
Fótbolti Tengdar fréttir Tap gegn Portúgal í markaleik og „litlu strákarnir okkar“ úr leik U17 er úr leik í lokakeppni EM. 10. maí 2019 18:03 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Sjá meira
Tap gegn Portúgal í markaleik og „litlu strákarnir okkar“ úr leik U17 er úr leik í lokakeppni EM. 10. maí 2019 18:03