Sænskur fótboltamaður rændur og haldið föngnum á „Tinder-stefnumóti“ Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2019 11:31 Atvikið átti sér stað í lok síðasta mánaðar í miðhluta Svíþjóðar. Myndin tengist málinu ekki beint. Getty Sænskur fótboltamaður var rændur og honum haldið föngnum í apríl þegar hann mætti á það sem hann hélt vera stefnumót með konu sem hann hafði kynnst á stefnumótaforritinu Tinder. Sænskir fjölmiðlar, meðal annars Aftonbladet og Expressen, segja að hópur fimm manna hafi mætt fótboltamanninum, sem er ekki nafngreindur en sagður „þekktur“, þegar hann mætti á staðinn þar sem hann hugðist hitta „konuna“. Tóku mennirnir veski fótboltamannsins og síma, ógnuðu honum með hníf og létu hann tæma bankareikninginn, alls rúmlega 109 þúsund sænskar krónur, sem samsvarar um 1,4 milljón íslenskra króna. Atvikið átti sér stað í lok síðasta mánaðar í miðhluta Svíþjóðar. Í frétt Aftonbladet segir að manninum hafi verið hótað lífláti og hann verið barinn. Árásarmennirnir héldu fótboltamanninum föngnum í skógi í um tvær klukkustundir, milli 21:30 og 23:30 umrætt kvöld. Þá hafi mennirnir einnig tekið upp myndskeið og neytt manninn til að þylja upp einhverjar yfirlýsingar. Lögregla staðfestir í samtali við Aftonbladet að fleiri „Tinder-rán“ séu til rannsóknar í umdæminu. Sex manns hafi verið handteknir í vikunni vegna gruns um aðild að einhverjum slíkum, en tveimur var síðar sleppt. Fleiri er leitað. Fótboltamaðurinn á ekki að hafa særst alvarlega í árásinni, en hann hefur ekki viljað tjá sig sérstaklega um málið við sænska fjölmiðla. Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Líst vel á samstarf með Flokki fólksins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Innlent „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Sænskur fótboltamaður var rændur og honum haldið föngnum í apríl þegar hann mætti á það sem hann hélt vera stefnumót með konu sem hann hafði kynnst á stefnumótaforritinu Tinder. Sænskir fjölmiðlar, meðal annars Aftonbladet og Expressen, segja að hópur fimm manna hafi mætt fótboltamanninum, sem er ekki nafngreindur en sagður „þekktur“, þegar hann mætti á staðinn þar sem hann hugðist hitta „konuna“. Tóku mennirnir veski fótboltamannsins og síma, ógnuðu honum með hníf og létu hann tæma bankareikninginn, alls rúmlega 109 þúsund sænskar krónur, sem samsvarar um 1,4 milljón íslenskra króna. Atvikið átti sér stað í lok síðasta mánaðar í miðhluta Svíþjóðar. Í frétt Aftonbladet segir að manninum hafi verið hótað lífláti og hann verið barinn. Árásarmennirnir héldu fótboltamanninum föngnum í skógi í um tvær klukkustundir, milli 21:30 og 23:30 umrætt kvöld. Þá hafi mennirnir einnig tekið upp myndskeið og neytt manninn til að þylja upp einhverjar yfirlýsingar. Lögregla staðfestir í samtali við Aftonbladet að fleiri „Tinder-rán“ séu til rannsóknar í umdæminu. Sex manns hafi verið handteknir í vikunni vegna gruns um aðild að einhverjum slíkum, en tveimur var síðar sleppt. Fleiri er leitað. Fótboltamaðurinn á ekki að hafa særst alvarlega í árásinni, en hann hefur ekki viljað tjá sig sérstaklega um málið við sænska fjölmiðla.
Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Líst vel á samstarf með Flokki fólksins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Innlent „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira