Hefur beðið eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. maí 2019 20:00 Fult var út úr dyrum í sérstakri Liverpoolmessu í Seljakirkju í dag þar sem harðir stuðningsmenn liðsins báðu til æðri máttarvalda fyrir lokaumferð ensku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta. Sóknarpresturinn, sem er búin að bíða eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára, segir að guð skori ekki mörkin en boðskapurinn sé að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Það var ekki mikið laust hjá okkur núna þannig það var gaman hvaðþetta vakti góðar undirtektir,“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju. Liverpool hefur ekki unnið endlandsmeistaratitilinn í tuttugu og níu ár en áttu möguleika á að vinna hann dag. Ýmislegt þurfti hins vegar að ganga upp, Liverpool þurfti að vinna leik á móti Wolves í dag og eins þurfti Manchester City að tapa stigum gegn Brighton. „Eins og Jurgen Klopp segir guð skorar ekki fyrir okkur mörkin þó hann elski alla menn. Við vitum aðþað er ekki rétt að biðja áþann háttinn. Að biðja fyrir mörkunum,“ segir Ólafur Jóhann. Boðskapurinn sem einkenndi messuna er að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Þetta er boðskapurinn sem við erum alltaf að predika hérna á sunnudögum að guð sé alltaf meðí hverju skrefi á lífsins göngu,“ segir Ólafur Jóhann sem vonaði það besta með leiki dagsins. „Það væri draumur ef við fengjum nú tiltilinn í dag. Ég er búin að bíða síðan ég var níu ára,“ segir Ólafur Jóhann. Því miður fóru leikir dagsins þó ekki eins og stuðningsmenn Liverpool höfðu vonað. Reykjavík Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Fult var út úr dyrum í sérstakri Liverpoolmessu í Seljakirkju í dag þar sem harðir stuðningsmenn liðsins báðu til æðri máttarvalda fyrir lokaumferð ensku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta. Sóknarpresturinn, sem er búin að bíða eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára, segir að guð skori ekki mörkin en boðskapurinn sé að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Það var ekki mikið laust hjá okkur núna þannig það var gaman hvaðþetta vakti góðar undirtektir,“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju. Liverpool hefur ekki unnið endlandsmeistaratitilinn í tuttugu og níu ár en áttu möguleika á að vinna hann dag. Ýmislegt þurfti hins vegar að ganga upp, Liverpool þurfti að vinna leik á móti Wolves í dag og eins þurfti Manchester City að tapa stigum gegn Brighton. „Eins og Jurgen Klopp segir guð skorar ekki fyrir okkur mörkin þó hann elski alla menn. Við vitum aðþað er ekki rétt að biðja áþann háttinn. Að biðja fyrir mörkunum,“ segir Ólafur Jóhann. Boðskapurinn sem einkenndi messuna er að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Þetta er boðskapurinn sem við erum alltaf að predika hérna á sunnudögum að guð sé alltaf meðí hverju skrefi á lífsins göngu,“ segir Ólafur Jóhann sem vonaði það besta með leiki dagsins. „Það væri draumur ef við fengjum nú tiltilinn í dag. Ég er búin að bíða síðan ég var níu ára,“ segir Ólafur Jóhann. Því miður fóru leikir dagsins þó ekki eins og stuðningsmenn Liverpool höfðu vonað.
Reykjavík Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira