Einsdæmi í Eurovision-sögu Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2019 19:45 Hatari fékk mikla athygli á appelsínugula dreglinum í gær og var því erfitt að ná viðtali við þá. Nú er einn sólarhringur þar til að Hatari stígur á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Söngvarar sveitarinnar gáfu færi á viðtölum á appelsínugula dreglinum í borginni í gær. Þeir Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan gáfu blaðamönnum líklega ekki þau svör sem þeir leituðust eftir á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í gær. „Við reynum að blanda ekki okkar persónulegum tilfinningum inn í málið en áætlunin gengur smurt,“ sagði Matthías Tryggvi Haraldsson. „Við fáum allt sent frá Svikamyllu ehf. daglega og við fylgjum því með miklu stolti,“ sagði Klemens. Matthías bætti því við að þeir hefðu fengið viðbúnar spurninga. „Þetta er mest um okkar eigin líðan og persónulega líf og við reynum að svara sem fæstu á þeim nótum. Þetta hefur verið viðburðasnauður viðtalstími fyrir flesta fjölmiðlamenn.“ Því næst kom fram spurningin hvort Hatrið muni sigra væri listgjörningur sem væri öskur í leit að munni.„Ég ætla segja já,“ sagði Matthías og Klemens bætti við: „Vel mælt.“Það hefur verið gríðarlega mikið að gera hjá fjölmiðlafulltrúa íslenska hópsins síðustu daga og er álagið orðið mikið, nú þegar styttist í stóru stundina. „Það er alveg gríðarlegur áhugi á Hatara og ég held að þetta sé einsdæmi í Eurovision-sögu Íslendinga. Allir stærstu fjölmiðlar í heiminum eru að tala við okkur, miðlar eins og CNN, HBO, sænska ríkissjónvarpið, Daily Telegraph, Aftonbladet og þetta er núna bara allt á næstu dögum,“ segir Rúnar Freyr Gíslason, fjölmiðlafulltrúi. „Ég þarf að segja nei við flesta, því miður verður það að vera þannig því þau hafa takmarkaðan tíma. Svo verða þau að sinna atriðinu sínu sem skiptir öllu máli, þessum þremur mínútum.“ Hatari er þrettánda atriði á svið á þriðjudagskvöldið og er spáð góðu gengi í riðlinum sem er fyrir fram talinn sá veikari af riðlunum tveimur. Eurovision Tengdar fréttir Umfjöllun Guardian um Hatara: Vilja næst spila í landi sem stundar ekki „ólöglegt hernám“ Breska dagblaðið The Guardian birti í morgun ítarlega umfjöllun og viðtal við hljómsveitina Hatara, sem tekur nú þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision. 13. maí 2019 09:33 Hatari hefur áhrif á lokaúrslitin í Olís-deild karla Haukar og Selfoss byrja á morgun á Ásvöllum en oddaleikurinn er settur 24. maí. 13. maí 2019 11:30 Sérfræðingarnir telja líkur á íslenskum sigri í Eurovision Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 13. maí 2019 12:00 Nýjasti Eurovision-gullmoli Svía deilir ekki skoðunum Hatara John Lundvik er nafn sem aðdáendur Eurovision ættu að leggja á minnið hafi þeir ekki gert það nú þegar. Sænski söngvarinn og lagahöfundurinn þykir afar líklegur til að standa uppi sem sigurvegari í Tel Aviv í ár. 13. maí 2019 08:15 Fagnaðarfundir þegar foreldrarnir tóku á móti Höturum upp á hóteli Nú þegar einn sólarhringar er í að Hatari stígi á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision eru nánast allir Íslendingarnir mættir á svæðið. 13. maí 2019 13:00 Fá helminginn af atkvæðunum í dag Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í Tel Aviv í ár, stígur á svið í kvöld og flytur íslenska framlagið, Hatrið mun sigra, á svokölluðu dómararennsli. 13. maí 2019 11:00 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Nú er einn sólarhringur þar til að Hatari stígur á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Söngvarar sveitarinnar gáfu færi á viðtölum á appelsínugula dreglinum í borginni í gær. Þeir Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan gáfu blaðamönnum líklega ekki þau svör sem þeir leituðust eftir á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í gær. „Við reynum að blanda ekki okkar persónulegum tilfinningum inn í málið en áætlunin gengur smurt,“ sagði Matthías Tryggvi Haraldsson. „Við fáum allt sent frá Svikamyllu ehf. daglega og við fylgjum því með miklu stolti,“ sagði Klemens. Matthías bætti því við að þeir hefðu fengið viðbúnar spurninga. „Þetta er mest um okkar eigin líðan og persónulega líf og við reynum að svara sem fæstu á þeim nótum. Þetta hefur verið viðburðasnauður viðtalstími fyrir flesta fjölmiðlamenn.“ Því næst kom fram spurningin hvort Hatrið muni sigra væri listgjörningur sem væri öskur í leit að munni.„Ég ætla segja já,“ sagði Matthías og Klemens bætti við: „Vel mælt.“Það hefur verið gríðarlega mikið að gera hjá fjölmiðlafulltrúa íslenska hópsins síðustu daga og er álagið orðið mikið, nú þegar styttist í stóru stundina. „Það er alveg gríðarlegur áhugi á Hatara og ég held að þetta sé einsdæmi í Eurovision-sögu Íslendinga. Allir stærstu fjölmiðlar í heiminum eru að tala við okkur, miðlar eins og CNN, HBO, sænska ríkissjónvarpið, Daily Telegraph, Aftonbladet og þetta er núna bara allt á næstu dögum,“ segir Rúnar Freyr Gíslason, fjölmiðlafulltrúi. „Ég þarf að segja nei við flesta, því miður verður það að vera þannig því þau hafa takmarkaðan tíma. Svo verða þau að sinna atriðinu sínu sem skiptir öllu máli, þessum þremur mínútum.“ Hatari er þrettánda atriði á svið á þriðjudagskvöldið og er spáð góðu gengi í riðlinum sem er fyrir fram talinn sá veikari af riðlunum tveimur.
Eurovision Tengdar fréttir Umfjöllun Guardian um Hatara: Vilja næst spila í landi sem stundar ekki „ólöglegt hernám“ Breska dagblaðið The Guardian birti í morgun ítarlega umfjöllun og viðtal við hljómsveitina Hatara, sem tekur nú þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision. 13. maí 2019 09:33 Hatari hefur áhrif á lokaúrslitin í Olís-deild karla Haukar og Selfoss byrja á morgun á Ásvöllum en oddaleikurinn er settur 24. maí. 13. maí 2019 11:30 Sérfræðingarnir telja líkur á íslenskum sigri í Eurovision Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 13. maí 2019 12:00 Nýjasti Eurovision-gullmoli Svía deilir ekki skoðunum Hatara John Lundvik er nafn sem aðdáendur Eurovision ættu að leggja á minnið hafi þeir ekki gert það nú þegar. Sænski söngvarinn og lagahöfundurinn þykir afar líklegur til að standa uppi sem sigurvegari í Tel Aviv í ár. 13. maí 2019 08:15 Fagnaðarfundir þegar foreldrarnir tóku á móti Höturum upp á hóteli Nú þegar einn sólarhringar er í að Hatari stígi á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision eru nánast allir Íslendingarnir mættir á svæðið. 13. maí 2019 13:00 Fá helminginn af atkvæðunum í dag Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í Tel Aviv í ár, stígur á svið í kvöld og flytur íslenska framlagið, Hatrið mun sigra, á svokölluðu dómararennsli. 13. maí 2019 11:00 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Umfjöllun Guardian um Hatara: Vilja næst spila í landi sem stundar ekki „ólöglegt hernám“ Breska dagblaðið The Guardian birti í morgun ítarlega umfjöllun og viðtal við hljómsveitina Hatara, sem tekur nú þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision. 13. maí 2019 09:33
Hatari hefur áhrif á lokaúrslitin í Olís-deild karla Haukar og Selfoss byrja á morgun á Ásvöllum en oddaleikurinn er settur 24. maí. 13. maí 2019 11:30
Sérfræðingarnir telja líkur á íslenskum sigri í Eurovision Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 13. maí 2019 12:00
Nýjasti Eurovision-gullmoli Svía deilir ekki skoðunum Hatara John Lundvik er nafn sem aðdáendur Eurovision ættu að leggja á minnið hafi þeir ekki gert það nú þegar. Sænski söngvarinn og lagahöfundurinn þykir afar líklegur til að standa uppi sem sigurvegari í Tel Aviv í ár. 13. maí 2019 08:15
Fagnaðarfundir þegar foreldrarnir tóku á móti Höturum upp á hóteli Nú þegar einn sólarhringar er í að Hatari stígi á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision eru nánast allir Íslendingarnir mættir á svæðið. 13. maí 2019 13:00
Fá helminginn af atkvæðunum í dag Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í Tel Aviv í ár, stígur á svið í kvöld og flytur íslenska framlagið, Hatrið mun sigra, á svokölluðu dómararennsli. 13. maí 2019 11:00