Klemens þakkar McDonalds og Deutsche Bank stuðninginn við að knésetja kapítalismann Andri Eysteinsson skrifar 14. maí 2019 22:34 Klemens Hannigan sat fyrir svörum í kvöld. Skjáskot/ESC YouTube Klemens Hannigan, söngvari Hatara þakkaði stórfyrirtækjunum Deutsche Bank, McDonalds og Dominos fyrir stuðning sinn við vegferð Hatara að því að knésetja kapítalismans, vegferð sem gengi samkvæmt áætlun. „Við erum þakklátir fyrir þetta tækifæri og það er auðsjáanlegt að við erum komnir skrefi nær því að knésetja kapítalismann, allt gengur samkvæmt áætlun,“ sagði Klemens Hannigan, söngvari Hatara á blaðamannafundi eftir að Hatari komst upp úr fyrri undanriðli Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Klemens þakkaði öllum fyrir, „við viljum þakka heiminum öllum, Evrópu, öllum fjölskyldunum, frændum, frændsystkinum, frænkum, börnum, barnabörnum, ömmum og öfum, foreldrum og öllum fyrirtækjum sem studdu okkur. McDonalds, Deutsche Bank, Dominos, þau eru svo mörg. Allt gengur samkvæmt áætlun, sagði söngvarinn og uppskar hlátrasköll úr salnum. Klemens var því næst spurður að því hvort einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar á atriðinu fyrir úrslitin á laugardaginn. Klemens sagðist ekki geta gefið hreinskilið svar undir þeim kringumstæðum sem skapast hefðu, „Það er erfitt að svara þessari spurningu án þess að að vera of pólítískur, ég myndi vilja svara spurningunni hreinskilnislega en ég er hræddur að undir þessum kringumstæðum yrði svarið of umdeilt,“ sagði Klemens. Sjá má blaðamannafundinn í heild sinni hér að neðan. Eurovision Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Klemens Hannigan, söngvari Hatara þakkaði stórfyrirtækjunum Deutsche Bank, McDonalds og Dominos fyrir stuðning sinn við vegferð Hatara að því að knésetja kapítalismans, vegferð sem gengi samkvæmt áætlun. „Við erum þakklátir fyrir þetta tækifæri og það er auðsjáanlegt að við erum komnir skrefi nær því að knésetja kapítalismann, allt gengur samkvæmt áætlun,“ sagði Klemens Hannigan, söngvari Hatara á blaðamannafundi eftir að Hatari komst upp úr fyrri undanriðli Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Klemens þakkaði öllum fyrir, „við viljum þakka heiminum öllum, Evrópu, öllum fjölskyldunum, frændum, frændsystkinum, frænkum, börnum, barnabörnum, ömmum og öfum, foreldrum og öllum fyrirtækjum sem studdu okkur. McDonalds, Deutsche Bank, Dominos, þau eru svo mörg. Allt gengur samkvæmt áætlun, sagði söngvarinn og uppskar hlátrasköll úr salnum. Klemens var því næst spurður að því hvort einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar á atriðinu fyrir úrslitin á laugardaginn. Klemens sagðist ekki geta gefið hreinskilið svar undir þeim kringumstæðum sem skapast hefðu, „Það er erfitt að svara þessari spurningu án þess að að vera of pólítískur, ég myndi vilja svara spurningunni hreinskilnislega en ég er hræddur að undir þessum kringumstæðum yrði svarið of umdeilt,“ sagði Klemens. Sjá má blaðamannafundinn í heild sinni hér að neðan.
Eurovision Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira