Völdu hvíldardag gyðinga frekar en Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 15:00 Áttmenningarnir í The Shalva Band. Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun. Sveitin tók þátt í undankeppni Eurovision í Ísrael, Rising Star, og komst í úrslit. Sveitin dró sig aftur á móti úr keppni þegar í ljós kom að sigurvegarinn, atriðið sem færi í Eurovision, þyrfti að æfa á vikulegum hvíldardögum gyðinga. Var því mótmælt að skipuleggjendur keppninnar í Ísrael gerðu strangtrúuðum gyðingum erfitt fyrir að krefjast þess að æft yrði einnig á hvíldardögum. Eftir vangaveltur ákvað sveitin hætta við þátttöku. „Við komumst ekki í Eurovision þá leið sem við ætluðum okkur,“ segir söngkonan Dina Samteh. „En samt sem áður vorum við valin til að koma fram fyrir hönd Ísrael svo hingað erum við komin til að deila boðskap okkar - og það er mikill heiður,“ sagði Samteh á blaðamannafundi í keppnishöllinni í Tel Aviv í gær. „Þegar við byrjuðum að spila saman gekk fólk bara út úr herberginu. En við lögðum mikið á okkur, bættum okkur og höfðum trúna. Eftir mikla vinnu komumst við í Rising Star,“ sagði stjórnandi sveitarinnar, Shai Ben-Shushan. Hann segir sveitina hafa haft mikil áhrif á ísraelskt samfélag. „Þegar við göngum um göturnar í dag tekur fólk okkur fagnandi. Ekki vegna þess að við séum einhver fyrirbæri heldur af því við erum góð í því sem við gerum.“ Sveitin mun flytja lagið A Million Dreams úr myndinni The Greatest Showman. Eurovision Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Sjá meira
Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun. Sveitin tók þátt í undankeppni Eurovision í Ísrael, Rising Star, og komst í úrslit. Sveitin dró sig aftur á móti úr keppni þegar í ljós kom að sigurvegarinn, atriðið sem færi í Eurovision, þyrfti að æfa á vikulegum hvíldardögum gyðinga. Var því mótmælt að skipuleggjendur keppninnar í Ísrael gerðu strangtrúuðum gyðingum erfitt fyrir að krefjast þess að æft yrði einnig á hvíldardögum. Eftir vangaveltur ákvað sveitin hætta við þátttöku. „Við komumst ekki í Eurovision þá leið sem við ætluðum okkur,“ segir söngkonan Dina Samteh. „En samt sem áður vorum við valin til að koma fram fyrir hönd Ísrael svo hingað erum við komin til að deila boðskap okkar - og það er mikill heiður,“ sagði Samteh á blaðamannafundi í keppnishöllinni í Tel Aviv í gær. „Þegar við byrjuðum að spila saman gekk fólk bara út úr herberginu. En við lögðum mikið á okkur, bættum okkur og höfðum trúna. Eftir mikla vinnu komumst við í Rising Star,“ sagði stjórnandi sveitarinnar, Shai Ben-Shushan. Hann segir sveitina hafa haft mikil áhrif á ísraelskt samfélag. „Þegar við göngum um göturnar í dag tekur fólk okkur fagnandi. Ekki vegna þess að við séum einhver fyrirbæri heldur af því við erum góð í því sem við gerum.“ Sveitin mun flytja lagið A Million Dreams úr myndinni The Greatest Showman.
Eurovision Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Sjá meira