Tesla auglýsir fimm lausar stöður á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. maí 2019 10:28 Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur auglýst fimm stöður lausar til umsóknar hjá fyrirhugaðri verslun sinni í Reykjavík. Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. Á vefsíðu Tesla er auglýst eftir verslunarstjóra, sölumanni, tæknimanni og þjónustufulltrúa í fullt starf. Þá er einnig auglýst staða „vörusérfræðings“ (e. product specialist) í hlutastarfi. Umsækjendur geta sótt um í gegnum vefsíðuna og eru beðnir um að senda ferilskrá á ensku. Áður hefur verið greint frá því að Tesla hyggist opna útibú í Reykjavík en Morgunblaðið sagði frá því í lok apríl að verslunin verði til húsa á Krókhálsi, þar sem Bílaumboðið Askja og Bílabúð Benna eru til húsa fyrir. Í tilkynningu frá Jóhannesi segir að ekki sé ljóst hvenær verslunin opni en undirbúningur sé í fullum gangi. Þá var greint frá því í lok nóvember að Tesla hefði auglýst eftir umsóknum í stöðu tæknimanns á Íslandi. Áður hafði Elon Musk, stofnandi Tesla, lýst yfir eindregnum áhuga á því að opna útibú framleiðandans á Íslandi. Tesla Tengdar fréttir Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. 26. apríl 2019 23:18 Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. 23. apríl 2019 13:30 Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. 22. apríl 2019 17:11 Mest lesið Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur auglýst fimm stöður lausar til umsóknar hjá fyrirhugaðri verslun sinni í Reykjavík. Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. Á vefsíðu Tesla er auglýst eftir verslunarstjóra, sölumanni, tæknimanni og þjónustufulltrúa í fullt starf. Þá er einnig auglýst staða „vörusérfræðings“ (e. product specialist) í hlutastarfi. Umsækjendur geta sótt um í gegnum vefsíðuna og eru beðnir um að senda ferilskrá á ensku. Áður hefur verið greint frá því að Tesla hyggist opna útibú í Reykjavík en Morgunblaðið sagði frá því í lok apríl að verslunin verði til húsa á Krókhálsi, þar sem Bílaumboðið Askja og Bílabúð Benna eru til húsa fyrir. Í tilkynningu frá Jóhannesi segir að ekki sé ljóst hvenær verslunin opni en undirbúningur sé í fullum gangi. Þá var greint frá því í lok nóvember að Tesla hefði auglýst eftir umsóknum í stöðu tæknimanns á Íslandi. Áður hafði Elon Musk, stofnandi Tesla, lýst yfir eindregnum áhuga á því að opna útibú framleiðandans á Íslandi.
Tesla Tengdar fréttir Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. 26. apríl 2019 23:18 Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. 23. apríl 2019 13:30 Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. 22. apríl 2019 17:11 Mest lesið Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. 26. apríl 2019 23:18
Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. 23. apríl 2019 13:30
Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. 22. apríl 2019 17:11