Ráðherra sem sagði af sér snýr aftur í ríkisstjórn Solberg Kjartan Kjartansson skrifar 3. maí 2019 09:02 Listhaug sagði af sér vegna Facebook-færslu sem Solberg forsætisráðherra sagði ganga of langt í fyrra. Nú sest hún aftur í ráðherrastól. Vísir/EPA Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, er talin ætla að tilkynna um breytingar á ráðherraliði ríkisstjórnar hennar í dag. Norska ríkisútvarpið segir að Sylvi Listhaug, varaformaður Framfaraflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem hrökklaðist úr embætti í fyrra komi aftur inn í ríkisstjórnina sem ráðherra lýðheilsu og málefna eldri borgara. Búist er við því að nýi ráðherrahópurinn verði kynntur eftir ríkisráðsfund klukkan 11:15 að norskum tíma, klukkan 9:15 að íslenskum tíma. Listhaug var ráðherra frá 2013 til 2018, síðast sem dómsmálaráðherra. Hún sagði af sér í mars í fyrra eftir að hún hafði sakað Verkamannaflokkinn um að taka hagsmuni hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi í færslu á Facebook. Þingmenn Verkamannaflokksins höfðu greitt atkvæði gegn frumvarpi Listhaug um að svipta grunaða hryðjuverkamenn ríkisborgararétti án þess að hægt væri að skjóta ákvörðuninni til dómstóla. Félagar í Verkamannaflokknum voru fórnarlamb versta hryðjuverks í sögu Noregs árið 2011. Noregur Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40 Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29. mars 2019 10:49 Meirihluti norska þingsins styður vantraust á dómsmálaráðherrann Allar líkur eru á því að norska þingið lýsi yfir vantrausti á dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug á morgun en tillaga þess efnis er á dagskrá þingsins. 19. mars 2018 22:38 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, er talin ætla að tilkynna um breytingar á ráðherraliði ríkisstjórnar hennar í dag. Norska ríkisútvarpið segir að Sylvi Listhaug, varaformaður Framfaraflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem hrökklaðist úr embætti í fyrra komi aftur inn í ríkisstjórnina sem ráðherra lýðheilsu og málefna eldri borgara. Búist er við því að nýi ráðherrahópurinn verði kynntur eftir ríkisráðsfund klukkan 11:15 að norskum tíma, klukkan 9:15 að íslenskum tíma. Listhaug var ráðherra frá 2013 til 2018, síðast sem dómsmálaráðherra. Hún sagði af sér í mars í fyrra eftir að hún hafði sakað Verkamannaflokkinn um að taka hagsmuni hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi í færslu á Facebook. Þingmenn Verkamannaflokksins höfðu greitt atkvæði gegn frumvarpi Listhaug um að svipta grunaða hryðjuverkamenn ríkisborgararétti án þess að hægt væri að skjóta ákvörðuninni til dómstóla. Félagar í Verkamannaflokknum voru fórnarlamb versta hryðjuverks í sögu Noregs árið 2011.
Noregur Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40 Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29. mars 2019 10:49 Meirihluti norska þingsins styður vantraust á dómsmálaráðherrann Allar líkur eru á því að norska þingið lýsi yfir vantrausti á dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug á morgun en tillaga þess efnis er á dagskrá þingsins. 19. mars 2018 22:38 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40
Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29. mars 2019 10:49
Meirihluti norska þingsins styður vantraust á dómsmálaráðherrann Allar líkur eru á því að norska þingið lýsi yfir vantrausti á dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug á morgun en tillaga þess efnis er á dagskrá þingsins. 19. mars 2018 22:38
Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56