Hluti erlendu starfsmanna WOW air farinn aftur heim Sighvatur Jónsson skrifar 4. maí 2019 18:45 Stór hluti þeirra sem hafa misst vinnuna eftir gjaldþrot WOW air eru erlendir ríkisborgarar, segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Sumir erlendu starfsmenn WOW air hafi snúið aftur til heimalandsins. Kyrrsettar flugvélar WOW air og Icelandair blasa við út um gluggann á skrifstofu formanns Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Guðbjörg Kristmundsdóttir tók við starfinu fyrir nokkrum vikum og verkefnin hafa verið ærin eftir gjaldþrot WOW air. „Það hafa verið einhverjar uppsagnir en það er ekkert búið að setjast í þessu og það verður ekkert fyrr en í haust sem við sjáum raunverulega stöðu,“ segir Guðbjörg.Óvissa um sumarstörf Guðbjörg segir að fólk leiti til félagsins vegna gjaldþrots WOW air og annarra uppsagna í kjölfarið. „Það er bæði samdráttur á vinnutímum og verið að fækka starfsmönnum. Svo höfum við heyrt af því að fyrirtæki haldi að sér höndum með sumarráðningar. Guðbjörg segir að fyrirtæki sem hafi verið búin að ráða sumarstarfsmenn séu að draga þær ráðningar til baka. Þá hafi hún heyrt að fyrirtæki hafi hætt við að ráða inn auka starfsfólk fyrir sumarið. „Ég óttast að það verði svolítið stór hópur sem verður án vinnu þá. Háskólanemar og framhaldsskólarnemar.“ Þá segir Guðbjörg dæmi um að erlendir ríkisborgarar sem störfuðu fyrir WOW air séu farnir til síns heima. Þar á meðal séu starfsmenn sem félagið sé að rukka laun fyrir eftir gjaldþrot WOW air. Flestir séu þeir frá Póllandi. Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Stór hluti þeirra sem hafa misst vinnuna eftir gjaldþrot WOW air eru erlendir ríkisborgarar, segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Sumir erlendu starfsmenn WOW air hafi snúið aftur til heimalandsins. Kyrrsettar flugvélar WOW air og Icelandair blasa við út um gluggann á skrifstofu formanns Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Guðbjörg Kristmundsdóttir tók við starfinu fyrir nokkrum vikum og verkefnin hafa verið ærin eftir gjaldþrot WOW air. „Það hafa verið einhverjar uppsagnir en það er ekkert búið að setjast í þessu og það verður ekkert fyrr en í haust sem við sjáum raunverulega stöðu,“ segir Guðbjörg.Óvissa um sumarstörf Guðbjörg segir að fólk leiti til félagsins vegna gjaldþrots WOW air og annarra uppsagna í kjölfarið. „Það er bæði samdráttur á vinnutímum og verið að fækka starfsmönnum. Svo höfum við heyrt af því að fyrirtæki haldi að sér höndum með sumarráðningar. Guðbjörg segir að fyrirtæki sem hafi verið búin að ráða sumarstarfsmenn séu að draga þær ráðningar til baka. Þá hafi hún heyrt að fyrirtæki hafi hætt við að ráða inn auka starfsfólk fyrir sumarið. „Ég óttast að það verði svolítið stór hópur sem verður án vinnu þá. Háskólanemar og framhaldsskólarnemar.“ Þá segir Guðbjörg dæmi um að erlendir ríkisborgarar sem störfuðu fyrir WOW air séu farnir til síns heima. Þar á meðal séu starfsmenn sem félagið sé að rukka laun fyrir eftir gjaldþrot WOW air. Flestir séu þeir frá Póllandi.
Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira