25 ár síðan Ayrton Senna lést Bragi Þórðarson skrifar 1. maí 2019 12:00 Senna var einn allra hraðasti ökumaður sögunnar Getty Þrefaldi heimsmeistarinn, Ayrton Senna er af mörgum talinn besti ökumaður til að sitjast undir stýri á Formúlu 1 bíl. Brasílíumaðurinn lét lífið í Imola-kappakstrinum 1. maí árið 1994 aðeins 34 ára. Senna klessti Williams bíl sínum harkalega á vegg í Tamburello beygjunni á öðrum hring. Ayrton hafði ekki svo mikið sem marblett á líkama sínum eftir áreksturinn. Hann lést af höfuðáverkum sem hann varð fyrir þegar að hjólabúnaður bílsins fór í hjálm hans. Eftir slysið var öryggi í Formúlu 1 aukið til muna. Bílarnir þurftu að standast hærri öryggiskröfur og öryggisbúnaður ökumanna var aukinn. Þá var líka nokkrum brautum breytt eftir slysið, meðal annars var Tamburello beygjunni breytt fyrir 1995 kappaksturinn á Imola. Senna er þó ekki síðasti ökuþórinn til að láta lífið í Formúlu 1. Jules Bianchi lést sumarið 2015 af áverkum sem hann hlaut í slysi í japanski kappakstrinum árið 2014. Brasilía Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þrefaldi heimsmeistarinn, Ayrton Senna er af mörgum talinn besti ökumaður til að sitjast undir stýri á Formúlu 1 bíl. Brasílíumaðurinn lét lífið í Imola-kappakstrinum 1. maí árið 1994 aðeins 34 ára. Senna klessti Williams bíl sínum harkalega á vegg í Tamburello beygjunni á öðrum hring. Ayrton hafði ekki svo mikið sem marblett á líkama sínum eftir áreksturinn. Hann lést af höfuðáverkum sem hann varð fyrir þegar að hjólabúnaður bílsins fór í hjálm hans. Eftir slysið var öryggi í Formúlu 1 aukið til muna. Bílarnir þurftu að standast hærri öryggiskröfur og öryggisbúnaður ökumanna var aukinn. Þá var líka nokkrum brautum breytt eftir slysið, meðal annars var Tamburello beygjunni breytt fyrir 1995 kappaksturinn á Imola. Senna er þó ekki síðasti ökuþórinn til að láta lífið í Formúlu 1. Jules Bianchi lést sumarið 2015 af áverkum sem hann hlaut í slysi í japanski kappakstrinum árið 2014.
Brasilía Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti