Handteknir eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í Lundúnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. apríl 2019 22:53 Tveir menn voru handteknir grunaðir um morð. vísir/getty Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð. Annar þeirra var handtekinn í gær og hefur honum verið sleppt en hinn maðurinn var handtekinn í dag og er enn í haldi lögreglu. Frekari upplýsingar hafa ekki fengist um málið frá lögreglunni að því er segir á vef Guardian en enn er unnið á vettvangi glæpsins við götuna Vandome Close í Canning Town-hverfinu í Austur-Lundúnum. Lík kvennanna fundust þar síðastliðinn föstudag við leit lögreglu. Lögreglan hafði meðal annars sýnt nágrönnum mynd af konu sem hafði verið saknað í um ár þar sem grunur leikur á að hún sé önnur þeirra sem fundust í frystinum. Í húsinu þar sem líkin fundust eru sex íbúðir. Að því er fram kemur í frétt Guardian eru íbúar í hverfinu harmi slegnir vegna málsins. „Ég er furðulostinn. Við stöndum saman hérna og allir þekkja alla,“ sagði einn nágranni sem ekki vildi láta nafns síns getið. „Ég var að komast að því að önnur kvennanna var vinkona mín. Ég er í sjokki. Ég hef búið hér í 38 ár, allt mitt líf. Hún var ein yndislegasta manneskja sem ég hef hitt. Hún var svo hugulsöm, hún hefði gefið þér síðasta penníið sitt,“ sagði annar nágranni. Bretland England Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð. Annar þeirra var handtekinn í gær og hefur honum verið sleppt en hinn maðurinn var handtekinn í dag og er enn í haldi lögreglu. Frekari upplýsingar hafa ekki fengist um málið frá lögreglunni að því er segir á vef Guardian en enn er unnið á vettvangi glæpsins við götuna Vandome Close í Canning Town-hverfinu í Austur-Lundúnum. Lík kvennanna fundust þar síðastliðinn föstudag við leit lögreglu. Lögreglan hafði meðal annars sýnt nágrönnum mynd af konu sem hafði verið saknað í um ár þar sem grunur leikur á að hún sé önnur þeirra sem fundust í frystinum. Í húsinu þar sem líkin fundust eru sex íbúðir. Að því er fram kemur í frétt Guardian eru íbúar í hverfinu harmi slegnir vegna málsins. „Ég er furðulostinn. Við stöndum saman hérna og allir þekkja alla,“ sagði einn nágranni sem ekki vildi láta nafns síns getið. „Ég var að komast að því að önnur kvennanna var vinkona mín. Ég er í sjokki. Ég hef búið hér í 38 ár, allt mitt líf. Hún var ein yndislegasta manneskja sem ég hef hitt. Hún var svo hugulsöm, hún hefði gefið þér síðasta penníið sitt,“ sagði annar nágranni.
Bretland England Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira