Hersýning haldin með andstæðingum Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2019 10:02 Herskip Frelsishersins á sýningu vegna 70 ára afmælis. Getty/VCG Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu í hafnarbænum. Tilefnið er 70 ára afmæli kínverska sjóhersins, en hann mun á sýningunni sýna áhorfendum kjarnorkukafbáta o.fl. í sjónum fyrir utan Qingdao. Frá þessu er greint á vef Reuters. Kínversk yfirvöld segja alls 12 lönd taka þátt í hátíðarhöldunum, auk Kína, þ.á.m. Indland, sem hefur átt í útistöðum við Kína vegna ósættis um landamæri landanna tveggja, auk þess sem Kína hefur stutt Pakistan í útistöðum þess við Indland. Ósætti hefur einnig ríkt á milli Ástralíu og Indlands en áströlsk yfirvöld hafa sakað Kína um að hafa afskipti af stjórnmálum í landinu auk þess sem tæki frá kínverska framleiðandanum Huawei. Japanski sjóherinn sendi einnig eitt af skipum sínum til hátíðarhaldanna, í fyrsta skipti síðan 2011, en mikið ósætti hefur verið á milli landanna tveggja vegna ágreinings um eyjaklasa í Austur-Kínahafi auk þess sem Kína hefur verið ósátt með breytingar á stjórnarskrá Japan, sem forsætisráðherrann, Shinzo Abe hyggst gera. Auk þessara ríkja, hafa Rússar sent herskip, auk þriggja annarra landa sem hafa átt í útistöðum við Kína vegna yfirráða í Suður-Kínahafi en það eru ríkin Víetnam, Malasía og Filippseyjar. Ástralía Huawei Indland Kína Suður-Kínahaf Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Sjá meira
Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu í hafnarbænum. Tilefnið er 70 ára afmæli kínverska sjóhersins, en hann mun á sýningunni sýna áhorfendum kjarnorkukafbáta o.fl. í sjónum fyrir utan Qingdao. Frá þessu er greint á vef Reuters. Kínversk yfirvöld segja alls 12 lönd taka þátt í hátíðarhöldunum, auk Kína, þ.á.m. Indland, sem hefur átt í útistöðum við Kína vegna ósættis um landamæri landanna tveggja, auk þess sem Kína hefur stutt Pakistan í útistöðum þess við Indland. Ósætti hefur einnig ríkt á milli Ástralíu og Indlands en áströlsk yfirvöld hafa sakað Kína um að hafa afskipti af stjórnmálum í landinu auk þess sem tæki frá kínverska framleiðandanum Huawei. Japanski sjóherinn sendi einnig eitt af skipum sínum til hátíðarhaldanna, í fyrsta skipti síðan 2011, en mikið ósætti hefur verið á milli landanna tveggja vegna ágreinings um eyjaklasa í Austur-Kínahafi auk þess sem Kína hefur verið ósátt með breytingar á stjórnarskrá Japan, sem forsætisráðherrann, Shinzo Abe hyggst gera. Auk þessara ríkja, hafa Rússar sent herskip, auk þriggja annarra landa sem hafa átt í útistöðum við Kína vegna yfirráða í Suður-Kínahafi en það eru ríkin Víetnam, Malasía og Filippseyjar.
Ástralía Huawei Indland Kína Suður-Kínahaf Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent